Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 75
eimheibin SAGXASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR 01 ■ólikir að lunderni og áliugamálum, og skersl þvi óhjákvæmi- lega i odda með þeim. Odin er leiðtogi og hugsjónamaður, með bjargfasta trú á lilutverk sitt — hann minnir í þvi ehii á Hákon konung í »Konungsefnum<' Ibsens og stað ráðinn í því að hefja lýðinn upp á við og frarn á við. Lauris er liins vegar lireinræktaður lýðskrumari, kænn, en síngjarn, sneyddur ábyrgðartilfinningu og hugsjóna-ást. Annais er skapgerð lians ýmsum þáttum slungin, og gull leynist þai með soranum, þótt djúpt sé á því, enda hefur Duun gert ser niikið far um að lýsa skapbrigðum hans. Lokabindi sagnaflokksins, »1 stormen«, lýsir framsoknar- haráttu Odins og framfaraviðleitni hans í þágu bygðarinnar. Lerist sú saga á stríðsárunum. Undir forystu Odins eru verk- legar lVamfarir bvgðarinnar stórstigar. Vélaiðnaðuiinn eílist, °S verksmiðjur rísa frá grunni. Margskonar umbætur og þæg- indi falla hinni nýju kynslóð í skaut; en samhliða þeim breyt- ingum breikkar djúpið milli bænda og verklýðs, og baráttan nhUi Odins og Lauris liarðnar. Odin ann lýðræði, en ein- staklingshyggjan er jafnframt rík i eðli hans, og alt múg- ræði, ofsi þess og ofbeldi, er honum þyrnir í augum. Slíkt er vitanlega lýðskrumaranum Lauris byr í seglin, cn ölund sýki blæs eld að glæðum andúðar hans og mótspyrnu gegn Odin. Fara svo leikar, að hverflyndur lýðurinn snýr l.aki við honum, og Lauris ber sigur úr býtum - í bygðarmálunum. Lregur nú að úrslitastundinni. Þeir andstæðingarmr fara sjo- le»ðis í kaupstað og lenda í mjalla-roki. Bátnum hvolfir. Bað.r Lomast á kjöl, en þar er eigi rúm til lengdar nema fynr annan %lrra. í storminum og sjóganginum glimir Odin við guð smn °8 við sjálfan sig og gengur sigrandi af hólmi. Hann iornar lir> sinu fyrir Lauris, erki-óvin sinn, sem er máttarminm, og v>nnur þar með fullnaðarsigur i dauða sinum. — »Heilsaðu Þeini öllum saman«, mælir hann siðaslra orða. — Latinn er h»nn nú í augum almennings lietja og stórmenm. Pað er hjai't um minningu hans, og heiðri ættarinnar er l.orgu . Sl>k æíilok hæfa sönnum Juvíking. Enda er lýsing Duuns a sl°rmnóttinni og endalokum Odins með öllu ógleymanleg, €i»föld og hjartnæm, en þó máttug og myndrík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.