Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 28

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 28
100 BRIMHLJÓÐ EIMREIÐXN Svo var það í fyrravor, að ég egndi fyrir liákarl. Við strákar ínínir liöfðum verið í uppskipun nóttina áður en lagt var af slað í veiðiförina; vorum við bæði þreyttir og syfjaðir. Veður var gott, liiti og blæjalogn. Veiðin gekk treglega; ætlaði ég þvi að liefja vaðinn og balda lieim, en þá reyndist vaðurinn fastur í botni. Ég vissi, að liann mundi losna á fallaskiptunum, lagðisl því við festar og setli einn básetann á vörð, hinir fóru að sofu- Og við sváfuni fast í vormollunni. Ég bafði sofið lengi, er mig dreymdi, að gamli bóndinn, vintir minn, gengi að kojunni minni. Hann sagði ekki orð, en borfði á mig með miklum alvörusvip. Og af návist lians glaðvaknaði eg svo skyndilega, að mér sýndist svipur lians leysast upp. Ég var sannfærður um það, að liætta væri yfirvofandi, rauk því fran' úr og út á þilfar. Og þá blasti við mér sýn, sem ég gleymi aldrei • Hrólfur gamli tók málhvíld, dró fram silfurbúnu dósirnar! stór haugur af tóbaki bvarf af handarbakinu upp í nasir lians. „Ja — á, maður. Bátinn liafði rekið. Vökumaðurinn svaf. Og skammt frá ærslaðist brimið við kolsvarta klettadranga. Véb11 var þegar sett í gang. Og þar munaði sannarlega mjóu. Ef til vill hefðum við bjargazt upp á klettana, en báturinn liefði sjálf' sagt brotnað. Þetta er í eina skiptið, sem mig liefur dreymt þennan látni* vin minn. Ja — á, maður, lífið býr yfir mörgum levndardómuin- Við erum smáir og vanmáttugir, en ef við kunnum að blusta, þ!l finnum við alltaf í brimhljóðinu styrk til þess að sigra, hvof1 sem líf eða dauði leynist í næsta öldudal“. Hrólfur gamli stóð á fætur, Itysjaði upp um sig buxurnaf- „Ætli kaffið sé ekki tilbúið? Við reynunt að finna stráka-greyin- Ja — á, maður. Maður befur nú tekið eftir ýmsu“. Hann gekk fram þilfarið, vaggaði eins og mörgæs, kallaði; „Strákar . . . strákar. Andskoti eru þið lengi að brasa kaffið, brasa kaffið. Ja —á, maður. Maður befttr nú reynt sitt af bverju“- Hann staulaðist með erfiðismunum ofan stigann. „Þetta er nú meiri djöfuls blíðan. Ja — á, maður“. I vognunt var létt útfall, sent breyfði Hrönn í dúandi kvik11, En úti fyrir bamaðist ltafið, liamramt, voldugt og tryllt. Brin1' bljóðið var þungt og breytilegt, eins og stórbrotin hljómkvið11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.