Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 70
222 ÞEGAR ÞURRKURINN KOM eimreiðin Halldór hrekkur við, fer í kuðung. Fyrir framan liann er fer- líki að hefja sig til flugs með bægslagangi. Þegar að er gáð, þa er það bara lítil lóa, sem dottið liefur á þúfu og hverfur með léttu vængjablaki og einstæðingslegu kvaki út í þokufylluna. Halldór rifjar efnisþráðinn upp, þar sem liann hamast við sláttinn. Ljárinn danzar flugbeittur þúfu af þúfu, sópar stynjandi stráum og Ijámúsum í múga. „Ehe, ég er orðinn aldraður, hún er svo déskoti ung. Hví var hún ekki svo sem tíu eða tuttugu árum eldri! Þá liefði liún, fjandakornið, barasta ekki hryggbrotið mig, lagsi, ha! En hún veit, að ég er ríkur“. Hann leggur drjúga áherzlu á síðasta orðið, eignaframtalið flýtur með fossandi mælsku af vörum lians. Hann er ekki að skrifta fyrir skattanefndinni! „Sextíu ær á kaupinu mínu, aðrar sextíu á fóðrum hjá Pétri í Þúfum og rúmlega sextíu liausar á leigu hjá Páli í Skörðnm- Ofan á allt þetta efnilegasti reiðhestur sveitarinnar: fraukan hefur fengið hann lánaðan nokkrum sinnum, aldrei getað dásani- að ágæti lians nógsamlega. Já, slíkur kjörgripur gerir eigandann fimm eða jafnvel fimmtán árum yngri í augum Halldóru. Æth ekki það, lagsi! Og svo hefur liún, vænti ég, lieyrt ávæning um þúsundir mínai' í Þjóðbankanum í Reykjavík, lií, lií, lií. Það liggur varla í láginm þar suðurfrá. Ekki ættu krónurnar að fæla fiðrildið út í busk- ann, lia! Við getum keypt góða jarðartorfu, búskapur okkar ætti ekki að verða neitt liræmulegt hokur“. Halldór stingur orfinu á endann, teygir borginmannlega m bognu bakinu, spýtir á steinbrýnið og brýnir spíkina. Svo tekur liann nýja brýnu. „Ég held, lagsi, að henni lítist barasta vel á mig. Stúlkurnar hafa oft strítt mér, sagt að nefið væri eins og goggur á páfagauk- Fraukan hefur aldrei vanmetið það, borið í bætifláka fyrir nef- skömmina, bent á ýms nefstór stórmenni: stjórnmálamenn °r stjörnuglópa“. Halldór sýgur upp í nefið með kampakátri velþóknun, en loftstraumurinn veldur sviptivindum í völundarhúsi skilningar- vitanna. Halldór fær ákafan hnerra, gráir gufustrókar gustast með dómadags skarkala úr víðum nösum hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.