Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 62
214 ER ÖNNUR VERÖLD Á VARÐBERGI? EIMREIÐlN vart liefur orðið öðru hvoru síftau sumarið 1947 o<i fram á haustið 1950, eftir frásögn þessa liöfundar og fleiri. Það er nú orðið Ijóst, svo ekki verður lengur um deilt, að eitt- livað hefur verið sífellt á kreiki í liáloftunum undanfarið og að þetta eru einlivers konar furðuflugvélar. En sumar þeirra líkj' ast þó alls ekki neinum flugvélum, sem vér þekkjum. Hvaðan koma þessar vélar og liver stjórnar þeim? Fyrsta fregnin um þessar furðuvélar barst út um heinunn snemma sumars árið 1947. Þriðjudaginn 24. júní það ár var kaupsýslumaður nokkur, Kenneth Arnold að nafni, 32 ára að aldri, á flugi í einkaflugvél sinni. Hann á heima í Boise, Idaho- fylki, og var á leið heim frá Chehales, Washington-fylki. En hann fór krók. Því flugmenn, sem flugu á þessum slóðum, höfðu verið beðnir að svipast um eftir stórri herflutningavél, sem var ac flytja hermenn og talið var að hefði hrapað til jarðar í grennd við Mount Rainier. Arnold flaug upp í nák 10 þúsund feta hæð og sveimaði uni- liverfis fjalltindana, sem rísa þarna upp af víðlendri sléttuniu- Veður var hið fegursta og skyggni ágætt. Allt í einu kom hann auga á níu flugvélar, sem komu á gæsaflugi og með leifturhraða inn á milli tindanna, í á að gizka tuttugu mílna fjarlægð. Hann athugaði þetta fyrirbrigði í tvær mínútur, því liann tók tíniann á vélarúrið rétt fyrir framan liann, og hann miðaði liraða vél- anna við það, hve fljótar þær voru að ])eytast milli snækrýndra tindanna, sem liann þekkti. Hraðinn var um 1000 mílur á klukku- stund. En það, sem undraði Arnold enn meir en liraðinn, var lögun vélanna. Þær voru ólíkar öllum öðrum vélum, sem hann liafði séð. Þær voru í lögun eins og diskar eða undirskálar. Undir eins og Arnold var lentur, sagði hknn frá því, se,n hann hafði séð. Og sagan flaug eins og eldur í sinu um alR* Blaðamaður einn í Boise hélt sig liafa séð diska í lofti. Sama hélt Johnson, fréttastjóri „Daily Statesman“, dagblaðs, sem 1,1 kemur þar í borg. I júlí sama ár barst fregn um, að diskarnir hefðu einnig sézt úr áætlunarflugvélum frá United Air Lines. Brátt fóru að berast fregnir liingað og þangað að um þeS"a fljúgandi diska. 1 blaði einu í Arizona hirtust ljósmyndir a þeim, sem sjónarvottur, William Rhodes að nafni, liafði teki^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.