Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 55
Eimreibin ÁSTIN ER HÉGÓMI 199 ^ar verulega illa við, eini maðurinn, sem stóð á milli hans og ottnngjuimar, vildi hann ekki segja neitt, sem hefði æsandi a rif eða flýtt gæti dauða hans. jjÞér óskið líklega að meðtaka sakramentið“, sagði prestur. Vað var eðlilegra. Hann hafði tekið með sér vínið og oflát- urnar. »Nei, ég fer eins og ég er. Allt, sem ég hef aðhafzt, hef ég §ert í vitund þess, að ég væri að gera rétt“. ”Líka þegar þér skilduð okkur Katrínu“. ”Já, ástin er hégómi“, sagði hann. „Það var sannfæring mín“. »Var — eruð þér komnir á aðra skoðun?“ spurði prestur, og °narneisti lifnaði í brjósti hans. ., Lamli maðurinn svaraði ekki. Þögnin draup niður, djúp og °áugnanleg. ”Lg kom að Grænavatni rúmlega tvítugur“, sagði gamli mað- ^ ‘°ks. „Mér leizt strax vel á jörðina. Húsbóndinn hafði mætur Va^^ - var einkabarn og erfingi að öllum eignum. Hún aLtleg, sögðu menn. Sjálfur veitti ég henni litla athygh. er niér varð ljóst, að ég gat ekki eignazt jörðina, nema Mar- það^ me®5 lók ég þann kostinn að biðja hennar. Ég færði 1 tal við föður hennar, og ekki stóð á samþykki hans“. p S trúi engum nema þér fyrir jörðinni“, sagði hann. l'k restur yPPti öxlum fyrirlitlega —. „En Margrét — Var hún 9 mest að hugsa um jörðina?“ haf' neÍtanleSa Lefði það verið hyggilegt — En ég held, að hún -o i1 elíl:' hugsað neitt mn það. Annars veit ég það ekki, spurði aldreiumslíkt“. ”^ar hafið þá ekki elskað konuna yðar?“ óbe' ^eldíU ehhi Þá tilfinningu. Nánast sagt hafði ég megna ejy a öllu sliku. En ég var sæll með sjálfum mér. Eitt kvöld Vlnrmtíma sat ég úti í brekkunni og gerði áætlanir fram í láð ailn var fagurt. Sólin varpaði gullnum geislum yfir eg lög. £g var að dást að jörðinni og velta fyrir mér ýmsum átum, sem ég ætlaði að gera, er tímar liðu. Allt í emu var hönd lögð um háls mér, og hvislað var með tltrandi röddu: ^|skar þú mig?“ „Elskar þú mig?“ er datt í hug stelpan hún Lina, sem gefið hafði mér hýrt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.