Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 72

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 72
248 EIMREIÐIN til að hvílast. Hann beið þess að herra Ming kæmi að munnhöggv- ast, en hann var hvergi smeykur. Hann púaði vindlum í gríð og erg, eins og hermaður að unninni or- ustu. Hann beið langa hríð, en herra Ming lét hvergi á sér kræla. Herra Ming ætlaði sér ekki yfir um, því að nú þótti honum herra Yang ekki jafn óþolandi og fyrr. Þegar hann sá mélbrotið glerið, leið honum ekki svo afleitlega, þótt hann væri ekki beinlínis kátur. Honum kom nú í fyrsta skipti til hugar, að nauðsynlegt kynni að reynast að áminna börnin um að stela ekki blómum framvegis. Hon- um hafði aldrei fyrr dottið það í hug, sama á hverju hafði geI1§' það voru glerbrotin, sem ön< ;ið; duðu að honum hugmyndinni. þetta í huga varð honum hugsa til frú Yang, og hann hlaut að haW mann hennar. En að hata mann o^, geta ekki afborið hann er eh 1 eitt og hið sama. Svo mikið var honum búið að lærast. Hatrið heI keim aðdáunar. Daginn eftir var sunnudagur- Herra Yang lireinsaði til í blóma garðinum, og herra Ming settl nýjar rúður. Það virtist óvenju ffl sælt í heiminum, og mannkyn1 hafði öðlast gagnkvæman skibmV Skúli Magnússon íslenzkaði. Ricliard Beck: (Ort á sævarströnd í Victoriuborg á Vancouvereyju í Kanada). Vœngjahvítir vinir verma hugann eldi Ijúfra mynda lífs úr ferð, líður senn að kveldi. Vakna i hjarta hljómar horfnra œvistunda:----- Araglam og undirspil öldublárra sunda. Firðir fjöllum krýndir faðminn mjúka breiða: brosa vinhlý bœjarpil, bjart. er fram til heiða. Sœrinn sólu roðinn seiðir, hugann dregur , burt af strönd, en langt i 071 liggur draumavegur. Horf’ eg út á hafið heim til œskufjarðar; vœngjalivitum vinum með vitja móðurjarðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.