Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 76
ARMBANDIÐ Smásaga: CORA SANDEL. Hún lagði skeiðina frá sér. Um leið og síðasti biti ísbúðingsins bráðnaði kaldur í munni hennar og skildi eftir viðeigandi vanilju- bragð í kokinu, tók hún brosan'Vi vindling úr hylkinu, sem hann opn- aði og rétti henni. Eitt andartak glampaði á nýja armbandið á úln- lið hennar, er ljósið frá borðlamp- anum skein á það. Þau litu bæði á armbandið og síðan hvort á ann- að. Bros hennar varð innilegra, augun dekkri. — Það er yndislegt, sagði hún. — Það er forngripur, sagði hann. — Eg þóttist vita jtað. Einhver sá fegursti, sem ég hef séð. Ég get varla trúað því, að ég eigi það. — Hum. Hann var feiminn yfir því, hve vel honum geðjaðist svar hennar, og fann, að hann gat ekki dulið ánægju sína, svo að hann leit við og svipaðist um eftir þjóninum og kaffinu, danglaði óþolinmóðlega í borðið með kveikjaranum, hellti síðan því sem eftir var af víninu í glösin og lyfti sínu. — Skál. - Skál. Hún horfði á liann. í baksýn voru svalargrindur, dökk limgirð- ing og ofurlítil rönd af grænleitum hausthimni, þar sem einmana stjarna blikaði. Ljósið frá perga- menthjálminum var milt og hlýtt. Hann lá með annan handlegginn fram á borðið, svo að hönd hans kom frani í ljóskringlunni frá lampanum og varð einn hluti myndarinnar, ásamt blómum, ávöxtum og hinum gullna endur- ljóma flöskunnar í vínkælinum á borðinu. Henni fannst höndin vera fyrirmannlegri en endranær, nærri því fínleg. Frá vindlingnum, sem liann hélt á, liðaðist léttur, blá- leitur, duttlungafullur reykur og myndaði rósir og laufaskurð í loft- inu. Hann var verulega ásjálegur þessa stundina. Hafði við sig eitt- hvað, sem henni geðjaðist vel að hjá karlmanni, eitthvað lireint, ró- legt og eðlilegt. Ef til vill hafði hún saknað þess hjá honum, fund- izt hann vera ofurlítið tilgerðar- legur — reyna fullmikið til þess að sýnast ungur. En núna var hann ungur. Drætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.