Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 88
76 EIMRElÐlN veiðiferðum á sumrum. Hann var á skipi sínu við 9 mann í Vínlands- för í flota Þorfinns karlsefnis, en hrakti þaðan til írlands og var þar hertekinn, þrælkaður og drepinn, samkvæmt frásögn Þorfinns sögu, Eyrbyggju og Landnámu o. fl.). 12. ÞORSTEINN EIRÍKSSON FÆR GUÐRÍÐAR. „Það hafði gerzt til tíðinda með- an á Grænlandi, að Þorsteinn í Eiríksfirði, son Eiríks rauða, hafði kvongazt og fengið Guðríðar Þor- bjarnardóttur, er átt hafði Þórir Austmaður, er fyrr var frá sagt.“ 13. ÞORSTEINN EIRÍKSSON LEITAR VÍNLANDS. Nú fýstist Þorsteinn Eiríksson að fara til Vínlands eftir líki Þor- valds, bróður síns, er fallið hafði fyrir skrælingjum og var þar graf- inn. Hann bjó skip hið sama og haft hafði Þorvaldur bróðir hans, en það var skip hið sama og átt hafði Þorbjörn Vífilsson og Þórir Austmaður stýrði með Guðríði Þorbjarnardóttur og Leifur hinn heppni bjargaði af skerinu. Leif- ur hinn heppni fór aðra ferð í ið sama far og náði þá varningi öllum, er eftir var í skerinu, og svo skipinu sjálfu tir festu og fékk bætt það. Þorsteinn Eiríksson bjó skip sitt vel og fékk sér valið lið að afli og vexti og hafði með sér Guðríði konu sína og sigldi í haf þegar þau voru búin og úr land- sýn. Þau velkti úti allt sumarið og vissu eigi hvert þau fóru. Og er vika var af vetri, þá tóku þau land í Lýsufirði á Grænlandi í hinni vestri byggð. Sótt kom í lið Þor- steins Eiríkssonar, og andaðist hann þar og margt förunauta hans um veturinn. En er ísa leysti, og leiðir opnuðust, hélt Guðríður skipi sínu austur og til Eiríksfjarð- ar og flutti með sér lík Þorsteins bónda síns, er jarðað var að Þjóð- hildarkirkju. 14. ÞORFINNUR KARLS- EFNI FÆR GUÐRÍÐAR. Þaða sama sumar kom skip af Noregi til Grænlands. Sá maður hét Þorfinnur karlsefni, er því skipi stýrði. Hann var sonur Þórð- ar hesthöfða Snorrasonar, Þórðar- sonar frá Höfða. Þorfinnur karlsefni var stórauð- ugur að fé, og var um veturinn i Brattahlíð með Leifi Eiríkssyni- Brátt felldi hann hug til Guðríðar og bað hennar, en hún veik því til Leifs svörum fyrir sig. Síðan var hún lionum föstnuð og gert brúð- kaup þeirra á þeim vetri. 15. VÍNLANDSFÖR KARLS- EFNIS OG GUÐRÍÐAR. Hin sarna var umræða á Vín- landsför sem fyrr, og fýstu menn Kerlsefni mjög þeirrar ferðar, bæði Guðríður og aðrir menn. Nn var ráðin ferð hans, og réð hann sér skipverja, sex tigu karla og kon- ur fimm. Þann máldaga gerðu þeir Karls- efni og hásetar hans, að jöfnuffl höndum skyldi þeir hafa allt það, er þeir fengi til gæða. Þeir fóru a þrern skipum og höfðu með sér alls konar fénað, því þeir ætluðu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.