Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 69
ÍSI.EX7.K SKÓI.ALÖGGJÖF OG SKÓLASTARF 51 a.m.k. var deilt í því sambandi, eða hvort gamli skólinn skyldi starfa áfram við Lækjargötn og reistur yrði nýr. Á þeniian hnút var ekki höggvið fyrr en núverandi ríkisstjórn tók um það ákvörðun árið 1961, að gerahvort tveggja: Halda áfram starfrækslu hins gamla Mennta- skóla við Lækjargötu og byggja jafnframt á þeirri lóð nýtt hús fyrir skólann, er einkum skyldi ætlað til ýmiss konar sérkennslu, — og reisa jafnframt nýjan skóla annars staðar í bænum. Á árunum 1963—1964 var hið nýja hús Menntaskólans við Lækjargötu reist, og er það stærra en gamla húið og búið nýtízku kennslutækjum. Auk þess liefur Mennta- skólinn við Lækjargötu fengið þriðja húsið til umráða, Þrúðvang við Laufásveg. Árð 1965 var einnig hafin bygging Hamrahlíðarskólans, og hefur þegar verið byggt þar húsnæði, sem er 3068m2 og í eru 16 kennslu- stofur. Árið 1964 var einnig hafizt handa um stækkun Menntaskólans að Laugarvatni um helming með því að byggja þar ný heimavistarhús, og verður þeim framkvæmdum lokið á næsta ári. Til þess að gera þessar framkvæmdir mögulegar hafa fjárveitingar til byggingar menntaskóla verið margfaldðar á undnförnum árum. Árið 1960 voru fjárveitingar til byggingar menntaskóla 1,1 millj. króna, um- reiknaðar til verðlags í desember 1968. Árið 1965 höfðu þær verið auknar upp í 12.1 millj. króna, og á þessu ári nema þær 38.1 millj. kr. Þótt hér sé augljólega um mjög rniklar fjárveitingar að ræða, má engu síður spyrja þeirra spurningar, hvort aukningin sé nógu mikil samt. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hinir óvenjulegu stóru árgangar áranna eftir stríð eru nú á menntaskólastiginu og á leið inn í háskóla. í menntaskólunum fjórum eru nú alls 2200 nemendur. Eins og nú er rúma þeir 1460 nemendur, miðað við einsetningu. Er þannig um 50% tvísetningu að ræða, þ.e. að tvísett er í helming menntaskóla- húsnæðisins. Auk þess eru um 100 nemendur við stúdentsnám í mennta- deild Kennaraskóla og lærdómsdeild Verzlunarskóla. Á næsta hausti mun nemendafjöldi menntaskólanna aukast um nálega 360 nemendur. Það húsnæði, sem nú er í byggingu, mun taka 240 nemendur miðað við einsetningu. Tvísetningarhlutfall mun því haldast, miðað við þær byggingarframkvæmdir, sem nú er unnið að, ef litið er á menntaskóla- húsnæðið í heild. En aðalviðbótin verður á Akureyri, og ekki getur meginhluti hinna nýju menntaskólanemenda sótt nám þangað. Þess vegna er nú í sérstakri athugun, að hefja í sumar byggingu fjórða áfanga Hamrahlíðarskólans, en þeirri framkvæmd var frestað um eitt ár fyrir tveim árum til þess að unnt væri þá að hraða byggingu Akur- eyrarskólans. Auk þess er til athugunar að taka á leigu eða kaupa ein- hvern af gagnfræðaskólunum í Reykjavík til afnota fyrir menntaskóla- kennslu. Ég vona fastlega, að næsta haust verði til ráðstöfunar fyrir menntaskólana meira húsnæði en það, sem nú er í byggingu fyrir þá, j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.