Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 22
EIMREIÐIN bólgan 77% á þessum fjórum árum; ef þjóðartekjur eru um- reiknaðar eftir þessari verðlagsbreytingu, jafngilti aukning þeirra 151% (þ.e. raunveruleg aukning 42% auk verðlagsaukn- ingar 77%). Þótt samband peningamagns og þjóðartekna sé mjög flókið, sýnir liin svipaða aukning þessara tveggja stærða, liversu mistekizt liefur að beita fjármálastefnu í viðureigninni við verðbólguvandann. Taka verður þó fram, að fjármálastefna ein sér megnar ekki að varna verðbólgu á íslandi. Ef ekki koma til breytingar á félagslegum og stjórnmálalegum þáttum, þ.m.t. gerð kjarasamn- inga, þá myndi sú fjánnálastefna, sem duga kynni til að koma í veg fyrir verðbólgu, án vala leiða til atvinnuleysis, sem ekki yrði við unað. Hins vegar, þegar komizt befði verið fyrir liinar kerfisbundnu orsakir verðbólgu, myndi fjármálastefna vera mikilvægt tæki til að tryggja stöðugt verðlag án teljandi at- vinnuleysis. — En lxvert er hlntverk fjármálastofnana annarra en Seðta- hankans? — Á það var minnst áður, að þær þjóna þörfum atvinnu- lífsins, undir yfirstjórn fjármálayfirvalda. Þar af leiðir, að starfsemi almennra fjármálastofnana er ekki upphafleg orsök verðbólgu, þótl aðgerðir þeirra auki oft verðbólguþrýsting í liagkerfinu. Hins vegar gegnir starfsemi viðskiplabankanna og hinna opinberu lánasjóða miklu blutverki við dreifingu fjár- magns til fjárfestinga og annarra þarfa. Margt bendir til þess, að þessi dreifing sé verulega óbagkvæm, en ekki yrði erfitt að ráða bér bót á; innleiðsla raunbæfra vaxta myndi fijótlega liafa þær afleiðingar. Nú er almennl viðuikennt, að viðskiptabankarnir og hinir opinberu lánasióðir eru lvkilstofnanir í íslenzka hagkerfinu. Ilitt er e.t.v. ekki jafnaugljóst, að sjálft vei’ðbólgukerfið liefur dregið úr fjárliagslegu sjálfstæði atvinnufyrirtækja, og hefur því verið orsök samþjöppunar fjármagns í höndum liins opin- bera a kostnað atvinnufyrirtækja einstaklinga og annarra. Fyrir þessu eru tvær meginástæður: (i) fjármálastofnanir einar geta útvegað rekstrarfé og fjármagn til fjárfestinga á neikvæðum raunvöxtum; og (ii) verðlagsákvæði og ofsköttun hafa grafið svo undan fjárhagsstöðu margra íslenzkra fyrirtækja, að þau Iiafa nevðzt til að styðjast um of við lánsfjármagn. Á undanförnum árum hafa ekki verið uppi háværar kröfur uin gagngerar endurbætur á fjármálastofnunum og starfsemi þeirra. Ástæðurnar eru augljósar. Lántakendur hafa ekki að- gang að öðrum umtalsverðum sjóðum, og hinir neikvæðu raun- 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.