Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 33

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 33
SIGRÍÐUR Þ. VALGEIRSDÓTTIR VIÐAUKI 3 Hugmyndir um leiðir að markmiðum, sbr. íslenska námskrá í listgreinum frá 1999 Fyrsta markmið: Tjáning og skapandi hugsun a. Að skapa ungum bömum (1. og 2. bekk) aðstöðu til tjáningar og túlkunar í hreyfingum með markvissu skipulagi umhverfis til eflingar sjálfstæðri tján- ingu og túlkun, m.a. á ýmsu sem ber fyrir augu og eyru. Dæmi: Líkja eftir hreyfingum og störfum manna, hreyfingum og athöfnum dýra, farartækja eða eftir veðurfari, sérkennum árstíða, landslagi, gróðri og ýmsum öðrum hlutlægum hugtökum sem börnin finna upp á sjálf eða út frá einföldum leiðbeiningum svo sem að sýna eitthvað sem veltur, snýst, hoppar, stekkur, frýs, bráðnar o.s.frv. Sjálf segja börnin ekki frá hugmynd sinni en sýna hana í hreyfingu og láta aðra finna út hvað þau eru að tjá/túlka. Sama má segja um tilfinningahugtök svo sem gleði, reiði, forvitni, feimni, hræðslu, kvíða, árásargimi, hlédrægni, hugulsemi o.fl. b. í næstu aldurshópum (3.-4. bekk) má hugsa sér að við bætist áhersla á tjáningu og túlkun t.d. með þátttöku í einföldum dönsum, eigin og annarra, eða léttum þjóðdönsum. Einnig fái börn aðstoð við að tileinka sér undir- stöðuþekkingu sem þarf til að ná valdi á gerð smádansa með upphafi, mið- hluta og endi. Þá þarf að skapa nemendum aðstöðu til að sýna skólafélög- um, kennurum og foreldrum eigin verk og annarra svo og þjóðlegar hefðir í dansi sem þau hafa lært í dansmennt og æft sig í að túlka. c. Á síðasta stigi almennrar skyldu í dansmennt (5.-6. bekk) er aukin áhersla á skapandi hugsun og samningu smáverka sem nemendur dansa fyrir félaga og kennara en einnig sé foreldrum sköpuð aðstaða til að fylgjast með fram- förum barna sinna á þessu sviði. Skapa þarf börnum aðstæður til að læra og æfa sig í að meta eigin verk og annarra og færa ástæður fyrir mati sínu. AnnaÖ markmið: Þekking á eigin hreyfigetu a. Á fyrstu tveimur árum grunnskólans þarf að veita börnum tækifæri og markvissa aðstöðu til að uppgötva hreyfigetu sína, fjölbreytni og sérkenni hreyfinga líkamans. Markviss tengsl við hugmyndir og hugtök sbr. fyrsta markmið geta aukið tilfinningu barna fyrir hreyfifærni sinni. Kennarinn get- ur t.d. laðað fram fjölbreyttar hugmyndir og hreyfingar með því að láta böm sýna eitthvað sem t.d. hoppar, snýst, veltur, o.s.frv. án þess að þau segi hvað hreyfingin á að merkja. Önnur böm og kennarinn fá að geta sér til um hvað bamið var að tjá. Við þetta má bæta ýmsum hugtökum t.d. að ýta, toga, lyfta, þrýsta, beygja, rétta, vinda, snúast o.s.frv. Svipuðu máli gegnir um hreyfing- ar úr stað og sérkenni þeirra (dæmi: ganga, hlaup, stökk, hopp og samsett spor svo sem hlaupstökk, valhopp, jafnt og ójafnt sporhopp o.fl.). Markviss tengsl við hugmyndir og áhersla á tjáningu í dansi virðist líkleg til að geta aukið tilfinningu nemandans fyrir hreyfigetu og fjölbreytni hreyfinga. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.