Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1907, Qupperneq 4

Ægir - 01.09.1907, Qupperneq 4
28 ÆGIR. J. F. SAXILD. hefði verið of duglégur við að handsama botnvörpunga og aðra veiðilögbrjóta. En eins og mönnum mun nú vera kunnugt, þá var ekki orsökin sú, heldur að hann þótti færastur þeirra manna, sem gátu komið til greina við þessa embættisveitingu, til að taka að sér stöðuna. Og capt. Saxild fór með þeirri meðvitund frá íslandi að hann liefði gert skyldu sína, og jafnframt að ís- lendingar kunnu að meta það og æsktu einlcis fremur en að mega hafa hann hjá sér sem lengst. Capt. Saxild erfædd- ur 6. jan. 1858, og er því nú nær 50 ára að aldri; varð foringi í hernum 1. des. 1898 Siglufjörður. »Timarnir lireytast og mennirnir með«. Þetta dettur manni í hug þegar maður kemur á Siglufjörð, því þar liefur sannar- leg hreyting á orðið á stuttum tíma. Fyrr- um var Siglutjörður hákarlaútgjörðarstöð, eða öllu lieldur eftirsótt höfn fyrir liákarla- skip þau er i stórliríðum þurftu að leita sér skjóls, því höfnin er ágæt. Svo setti Gránufélagið þar upp verzlun og hákarla- útveg, sem liefur lialdist með litlum breyt- ingum síðan. En nú um aldamótin síðustu, þegar Norð- menn fóru að veiða síldina hér við land, gjörðu þeir Siglufjörð að aðalaðsetursstað sínum og það hefir hann verið síðan. Á vetrum er fjörðurinn þögull og kuldalegur og það er ekki fyr en komið er fram í júlímán., að líf fer að færast um Qörðinn, því þá byrja Norðmennirnir að svífa að og húa sig til fiskifanga, en þegar líður að lokum septembermán., þá er sama kyrðin yfir öllu sem áður var. En þennan stutta tíma, sem síldveiðin stendur yfir, þá er fjör í öllu. Venjulega

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.