Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 46
316 Farið heilar, fornu dygðir! IÐI'NN' menskunnar um allan heim. Og Jió hefir enn |>á ekkert sannara orð verið sagt um það mál. Pað er til leið út úr öllum þessum ógöngum. Og hún er sú, að æskulýður þjóðanna læri að snúa baki við- hinum úreltu hugsjónum og fyrirmyndum, afneita hin- um gamaldags hetjum og ófærunni, sem þær hafa leitt. oss í. Hann á að snúa ást sinni og trygð að nýjum hug- sjónum og fyrirmyndum, hinni nýtízku hetju, ofurhug- anum á sviðum vitsmuna og siðgæðis. Það hjálpar ekki að róma sig fyrir framfarir og tækni, samgöngur og útvarp, ef hugurinn reikar í miðaldasorta og hjartað tilbiður gömul skurðgoð. Vita megum vér Jrað fyrirvíst, að þau munu jafnan krefjast minni þrekrauna af oss en þeirra átaka, sem endurskipulagning mannlegra mál- efna krefur. Og vita megum vér hitt, að það kostar minna hugrekki að standa andspænis byssukjöftum en nýstárlegum hugsunum, og minni ofurhug þarf til þess að fylgja uppstríluðum herforingja út í öskrandi kúlnahríð en hugsuði, sem sér manniegar afstöður og rétt í nýrri, stórfenglegri opinberun. Vér höfum kosið að fylgja herforingjanum, en þagga með pyndingum og barsmíð niður í ofurhugum nútimans, landkönnuð- unum á sviðum hugsunar og vitsmuna, siðgæðis og fé- lagsmála. 4. Drottinhollusta, trygð, er ein hinna fornhelgu dygða.. Mjög sjaldan erum vér eins innilega ánægð með sjálf oss eins og þá, er vér crum drottinholl, trygg og trú. Eins og allar gamlar dygðir átti drottinhollustan upp- runalega rætur sínar í nauðsyn. Fjölskyldan, kynflokk- urinn, varö að halda saman, ef þau áttu að geta staðist. Miðaldakonungunuin, sem áttu líf sitt og völd undir því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.