Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 90
360 Orðið ur laust. 1»UNN verið yfirstétt í landinu, sem öllu hefir ráðið og kúgað liina vinnandi menn, eftir {rví sem hún hefir haft vit til og þcirf fjrrir á hinum ýmsu tímum? Hitt er annað mól, að henni hefir ekki tekist að safna verulegu fjármagni fyr en nú á síðustu árum, að henni (ókst að kasa .fólkinu saman á fáeina staði, svo hægra væri um vik að arðræna þaö og svelta með illu eða góðu. — Ef hin gömlu ráð brugðust, ])á með hervaldi (ríkislögreglu). — Aðferðirnar, sem yfir- stéttin beitir til að halda völdunum, hafa breyzt, en grund- völlurinn, sem hún byggir tilveru sína á og kúgar á alþýðit til sjávar og sveita, er sá sami og hann hefir verið frá landnámstíð að þvi er ég liezt veit. II. Kr. E. Andréssyni farast svo orð um sveitamenninguna: „Hún hafði sem sé verið liér frá upphafi vega, fáskrúðug og einhæf". Eitthvað er sjálfsagt satt í þessum ummæl- um, ef hin forna sveitamenning er borin saman við memi- ir.gu Reykjavíkur og annara höfuðborga nútímans; en þó er ég engan veginn viss um, að sveitamenningin hafi verið svo einhæf, sem Kr. E. A. og aðrir dýrkendur Reykjavíkur og kaupstaðamenningarinnar vilja láta skína í. Kristinn gefur þó í iskyn, að einu sinni hafi hún verið blómleg og borið ávöxt. Har mun hann eiga við fornbókmentirnar, tslend- ingasögurnar og fleiri rit, sem fræðimenn ýmsir, og þá sérstaklega „kollegar" Kr. E. A., gera sér far um að rífa sundur og setja saman á ýmsa lund og geta upp á höfund- um að. Pað er vist sá aumasti atvinnuvegur, sem stund- aður er í þessu landi, og áreiðanlega er hann ekki stund- aður í þágu eða þökk alþýðunnar. Alþýða manna á islandi hafir haft öll þau not, sem hægt er að liafa af Islendinga- sögum, án þess að vita, hvar eða hvernig þær voru settar saman eða hvað þeir hétu, sem skrifuðu þær. Og vitanlega verður það heldur aldrei sagt með nokkurri vissu, þrátt fyrri alt grufl og getspár sagnfræðinganna. Enda skiftir slíkt engu máli. En þaö hefir verið skrifað fleira í sveitunum en Islend- ingasögurnar, þó þær séu óefað það glæsilegasta liók- menta-afrek, sem unnið hefir verið í strjálbýlinu hér á landi. Jafnvel á hinum myrkustu miðöldum Islands, tindir er-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.