Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 111

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 111
IÐUNN Bækitr. 381 gefni Passíusálmanna skortir hana tilfinnanlega. „Pað varð nú að finnast mát á því að eindengja sínum áhyggjum upp á æðri maktir." Til er sálmvers, sennilega mjög gamalt, sem hljóðar svo: Er með hnútasvipu í hendi, hreinsað hafði ’ann guðs hús. Upp á fjallið aftur vendi óðalsbóndinn Jesús. Þetta mundi nú tnega kalla að gera kristindóminn bæði þjóðlegan og alþýðlegan, og er ekki ólíklegt, að t. d. Ás- fjölskyldunni myndi slíkt mjög að skapi. Einmitt á þessa lund er líka trúarviðhorf Kristrúnar í Hamravík. Hún orðar það mjög svipað sálminum, en þó enn betur og þjóð- legar á bls. 91: „öll mannkindin mundi þurfa mæðuklak- ann að krafsa, áður en hún kæmist á garðinn í þeim miklu beitarhúsum þess mektuga óðalsbónda, sem hvorki þurfti að svara sköttum né skyldum til kóngs eða klerks.“ Samband hennar við þann háa herra er rétt helzt viðskifta- legs eðlis, eKki ósvipað landsetans við óðalsbóndann. Þegar eitthvað hleypur á snærið fyrir henni Kristrúnu, hugsar hún á þessa leið: Honum hefir nú kannske eins og fundist það, að honum veitti ekki af að leggja einhverja óveru inn í reikninginn sinn hérna í henni Hamravík. Eða: Hann þóttist nú líklega hafa rutt sig, sá sem á hæstum Sat tróninuni. Vitaskuld veit hann, hvað hann syngur, himna- faðirinn; hann hefir svo sem máttinn, ef viljinn væri þá þar eftir. En ekki er hún Kristrún gamla ugglaus um, að hann kunni að hafa það til að brúka knífirí við vesalar mannkindur, ef svo ber undir. Og ef til þess kæmi, að hann sýndi sig í slíku við liana — sem ekki hefir nú verið ðrgrant um — þá er hún Kristrún staðráðin í að taka þann kostinn heldur, að halda upp í báruna, en hinn, að láta skríða undan. „Yrðir þú með eitthvað rex eða vesen út af mínu áralagi, þá er nú hætt við, að ég legði kollhúfur." En á hinn bóginn er hún Kristrún gamla svo mikil heiðurs- og skila-manneskja, að henni er ant um, að hann eigi hreint ekkert hjá henni, þegar hlutaskiftin eiga fram að fara. Eins og sjá má af þessu hraflkenda yfiriiti, er hér um að ræða bæði óvenjulega persónu og óvenjulegan frá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.