Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 3

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 3
ÆGIR RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS °6- ái’g. Reykjavík, 1. apríl, 1963 Nr. 6 IJtgerð og allabrogð SÍLDVEIÐARNAR SUNNAN- OG SUÐ- VESTANLANDS. í janúar og febrúar. Hér verður haldið áfram síldardagbók "®gis um gang síldveiðanna. jan. Ágætt veiðiveður var á síldarmið- Unum í nótt og mikil síldveiði á þremur uðalveiðisvæðum. I morgun höfðu 33 skip með um 32750 tunnur tilkynnt um sinn úr Miðnessjó (30 sjm VaS frá Harðskaga). Þá höfðu 30 skip fengið um 6-000 tunnur 20—25 sjm NV af Garð- s^aga. Ut af Selvogi fengu 6 skip um U-000 tunnur, og loks fengu 2 skip um 00 tunnur 32 sjm V af Vestmannaeyjum. Samtals fékk þannig 71 skip 65.150 tunnur. Leitarskipið Guðmundur Péturs fann °i'furnar NV af Garðskaga, og var síldin Pui’ stór og falleg. Á öðrum veiðisvæðum Var hún hins vegar blönduð millisíld og S1uásíid. V/s Fanney leiðbeindi skipunum 1 Miðnessjó. 3an- NA-strekkingur var á síldarmið- J®um í nótt og því lélegt veiðiveður. 1 °rgun var vitað um afla 17 skipa með ^utals 9.850 tunnur. Eitt þessara skipa ekk síldina á austanverðu Selvogsgrunni, hin voru að veiðum 4—10 sjm SV af Fldey. jan. Veður fór batnandi á síldarmið- uum í gserkvöldi og í nótt var þar komið v°.í. Veður. Skipin fengu síld á fjórum ei°isvæðum: 8 skip fengu 5.400 tunnur á austanverðu Selvogsgrunni, 3 skip fengu 1.400 tunnur SV af Eldey, 4 skip fengu 1.500 tunnur í Jökuldjúpi og 29 skip fengu 18.350 tunnur í Miðnessjó. Samtals fengu því 44 skip 26.650 tunnur. Leitarskipin fundu mikið síldarmagn í Jökuldjúpi, en torfurnar stóðu þar djúpt. 6. jan. Ágætt veiðiveður var á síldarmið- unum í nótt. Síldin í Jökuldjúpi stóð enn mjög djúpt. Aðalveiðisvæðið var SV—SA 4—10 sjm frá Eldey. Þar fengu 60 skip 71.200 tunnur. Á austanverðum Selvogs- banka fengu 5 skip 4.600 tunnur, og hafa 65 skip því fengið 75.800 tunnur í nótt. 7. jan. Allgott veður var á síldarmiðun- um í nótt. Síldin stóð djúpt fyrri hluta nætur, en í morgun fann v/s Fanney á- gætar torfur 10—12 sjm suður af Krísu- víkurbergi, og þar fengu 23 skip samtals 21.750 tunnur. Auk þess fengu 7 skip 4.300 tunnur 8 sjm NV af Geirfuglaskeri. Samtals fengu því 30 skip 26.050 tunn- ur. 8. jan. Gott veður var á síldarmiðunum í nótt. Aðalveiðisvæðið var úti af Krísu- víkurbergi og Selvogi. Þar fengu 32 skip 28.200 tunnur. Eitt skip fékk 600 tunnur NV af Geirfuglaskeri. Leitarskipið Fann- ey leiðbeindi skipunum á Selvogssvæðinu, en Guðmundur Péturs kannaði Jökuldjúp og fann þar mikið síldarmagn, en torfurn- ar stóðu djúpt og voru styggar. 9. jan. Gott veiðiveður var á síldarmið- unum í nótt. Veiðisvæðið var á utanverðu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.