Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Page 28

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Page 28
\ . áfrýjun þeirrar ákvörðunar eftir reglum um kæru í opin- berum málum“. Ætla verður að þetta ákvæði taki til fé- vítis almennt, nema annars sé sérstaklega getið í lögum þeim, sem um févíti fjalla. Á þessu stigi kemur skyld- leikinn á milli févítis og refsingar sérstaklega glöggt í ljós. Það, sem hér hefur verið sagt um innheimtu og afplán- un févítis, á að sjálfsögðu því aðeins við, að skyldu sé ekki gegnt, því að eins og áður er sagt, kemur ekki til inn- heimtu né afplánunar févítis, eftir að skyldu hefur verið fullnægt. Ef skyldu væri fullnægt, eftir að byrjað er að afplána févíti, virðist og afplánun eiga að hætta og kæmi þá eigi til frekari varðhaldsvistar.1) I) Sbr. Fahlbeck, tilvitnað rit bls. 83. 90

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.