Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 37
Dana og heiðursdoktor Hafnai'háskóla grein fyrir því, að Grænland hefði verið nýlenda Isiands. En orð hans drukkn- uðu alveg í hinum danska áróðri, sem ekkei't virðist heldur hafa enn verið linað á hér á landi.1) En nú hefur danska ríkisstjórnin sjálf snúið við blaðinu, og á næstsíðasta þingi Sþ. haustið 1954 algerlega afneitað því, að Grænland hafi nokkru sinni verið sjálfstætt lýð- veldi, og fullyrt það með ýmislegu orðavaii, að Grænland hafi allt síðan á víkingaöld verið íslenzkt yfiri'áðasvæði sem nýlenda í „várum lögum“ og hluti hins íslenzka þjóö- félags. Víkjum við nú að eigin orðum Danmerkur um jressi efni. Þegar Danmörk með grundvallarlögunum frá 5. júní 1953 hafði knúið íbúa suðvesturstrandar Grænlands til að senda tvo fulltrúa á danska Ríkisþingið, tilkynnti Dan- mörk þ. 3. september 1953 Sþ., að hún teldi sér ekki lengur skylt að gefa aðalritara Sþ. skýrslur um Grænland semkv. 73. gr. stofnskrárinnar. I nóvember 1954 kom mál þetta fyrir 4. nefnd Sþ. Þá var útbýtt meðal meðlima sendinefnda Sþ. tveimur bókum, sem danska ríkisstjórnin hafði sent vestur í þeim tilgangi. Hét önnur „Greenland" (þ. e. Grænland) og var cjcfin út af danska utanríkisráðuneytinu. Hin hét „Report on Green- land 1954“ (þ. e. Skýrsla um Grænland 1954). Var það síðasia slcýrsla dönsku rílcisstjórnarinnar til aðalritara Sþ. Var hún samin af 2. deild danska forsætisráðuneyt- isins, Grænlandsdeildinni, sem nú hefur verið gerð að ráðuneyti Grænlands. 1) Nú er verið að gefa út í Bandaríkjunum Grágásarþýðingu Sveinbjarnar Johnsons á ensku. Verður þar vonandi rækilega sýnt fram á rétt Isiands til Grænlands og til yíirráða Islands i vestur frá Islandi. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.