Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 54
haf hans miðast við lok dómsathafnar, ef aðili eða um- boðsmaður hans var við hana staddur, en ella við það er hann, eða umboðsmaður hans, fékk vitneskju um hana. Samkv. 1. 1. 194 gr. eml. ber dómara að tilkynna aðilum hvenær uppkvaðning dóms fer fram og virðist slílc til- kynning nægja hér, þannig að sé úrskurður kveðinn upp á hinum tiltekna tíma, verði talið, að aðili hafi fengið nægjanlega vitneskju um uppkvaðninguna. Það er sönii- unaratriði hverju sinni, hvort slik tilkynning hefur verið send eða aðili fengið vitneskju um uppkvaðningu á annan hátt. (I Hrd. XXXVII-535 er fjallað um tilkynningu dóm- ara um þinghald). Lengd frestsins er reiknuð á sama hátt og lengd áfrýjunarfrests, þ. e. í heilum dögum og upp- hafsdagur þá talinn með, en lokadagur frá. Dæmi: Freslur hefst 14. apríl og lýkur honum þá 27. apríl. 2. Form kæru. Kæra skal vera skrifleg. Vitni og mats- menn, sem viðstaddir eru dómsathöfn þá, er þeir vilja kæra, mega þó bera fram kæru með bókun i þingbók. í 23. gr. hrl. er talið það, sem i kæru skal greina. Þar segir: 1. Dómsathöfn þá, sem kærð er. 2. Kröfu um breytingar á henni. 3. Ástæður, sem kæran er reist á. Kærandi eða umboðs- maður hans skal undirrita kæruna. Ef kærandi vill bera fyrir sig ný sönnunargögn, skal hann greina þau í kæru og hvað hann hyggst sanna með þeim. Skriflegt sönnunargagn skal fylgja kæru í frumriti eða staðfestu endurriti, svo og dómgjöld fyrir Hæstarétti. 3. Meðferð kærumáls í héraði. Kæra skal send héraðs- dómara þeim, sem framkvæmt hefur þá dómsathöfn, sem kærð er. Þegar dómari fær kæruna í hendur, athugar hann hana, og er þá tvennt til. a) Ef kæra kemur of seint fram, bendir dómari aðila á það og beinir því til kæranda að taka kæruna aftur. Vilji 52 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.