Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Blaðsíða 8
réttarhugtaksins sjáll's og lögl'ræðilegra liugtaka ylirleitt. 2. Spurningar um rökleiðslu í málflutningi og í dómum. 3. Spurningar um gagnrýni á kigum og lagaframkvæmd, og ])ar með spurningar um réttlæti og aðrar siðferðis- hugmyndir. I stutlu crindi sem |)essu er alls c'.kki unnt og kannski alls ekki heldur æskilegt að fjalla um alla ])essa þrjá l'Iokka spurninga, enda eru spurningarnar í hverjum flokki fyrir sig afar margar. Fig hef ])ví valið þann kostinn að l’jalla hér um l'yrsta l'lokkinn eingcöngu, ]). e. skilgreiningu eða rcikgreiningu Imgtaka. Kannski ])ykir sumum sá flokkur ekki e.ins spennandi og hinir, en þá er einmitt að reyna að sýna fram á, að hann sé það ekki siður. II. Skilgreining á réttarhugakinu sjálfu. 1. Menn Jiafa löngum þrætt um livað „skilgreining" og „merking" sé, og Iiefur ])essi þræta haft sín áhrif á leit manna að skilgreiningu á réttarhugtakinu. Fyrr á tímum var talið, að leitin að skilgreiningu á réttarhugtakinu ælti að beinast að því að skýra og lýsa „innsta cðli“ eða „náttúru“ réttarins. Á þcnnan hátt átti að finna hina einu sömui skilgreiningu á hugtakinu „rétt- ur“ og nota síðan þessa skilgrciningu lil þcss að prófa hvorl notkun orðanna réttur, lög og réttarkerfi væri rétt eða rcing. Ol't er erfitt að greina frá leitinni að laganna nátlúru aðra skilgreiningaraðferð, sem lætur minna yfir sér, nefnilcga ]>á, að tclja að l'inna vcrði þau viðmið sem notkun orðanna rétlur eða lög hyggist á og lýsa þcssum viðmiðum. Þessi aðlerð gengur þó út frá því sem visu, að einungis sé um að ræða eiua rétla eða sanna notkun þess- ara orða, og að notkun þessari megi lýsa með því að henda á skilyrði þau, sem uppfylla þarf til þess að um rétta og sanna notkun og þar með mcrkingu sé að ræða. Menn hafa komið með margar athugasemdir við þcssa skil- greiningaraðferð, og sýnt he.fur vcrið fram á hve óraun- fi Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.