Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 7
ingarétt hjá sjúkrasamlagi, þótt ekki sé ávallt um varan- lega öi'orku að ræða í þeim skilningi, að viðkomanda batni ekki meir. Af þessum sökum hefur örorka ekki verið metin í eitt skipti fyrir öll, heldur yfirleitt verið gert ráð fyrir því að rneta örorku til ákveðins tíma og að endurmat fari fram eftir 6, 12 eða 18 mánuði. Þetta hefur valdið mjög mikilli aukavinnu hjá læknum Tryggingastofnunarinnar, þvi að það þýðir rauverulega það, að á móti liverjum einum nýjum, sem metinn er til örorku hjá Tryggingastofnun ríkisins á liverju ári, þá koma tveir til þrír, sem eru í endurskoðun örorkumats, og sýnir það, hve slik ákvæði hafa mikla þýðingu í sambandi við starf læknanna. Nú er örorka metin í fjórum stigum hjá Tryggingastofn- uninni til lífeyrisörorku, þ. c. a. s. örorka meiri en 75%, örorka 65%, örorka 50% og örorka undir 50%. Allir þeir, sem eru nietnir 75% öryrkjar, fá fullan ör- orkulífeyri. Þeir, sem metnir eru 50 eða 65% öryrkjar, geta átt rétt á örorkustyrk, ef tilefni eru til að öðru leyti slcv. reglugerð, en þeir, sem metnir eru undir 50% öi-yrkj- ar, fá ekki bætur. 2. örorkumat slysatryggingar. Ég vik þá að hinu aðalörorkumati Tryggingastofnunar ríkisins og því mati, er þeir, sem liér eru staddir í dag, hafa sjálfsagt meiri áhuga á, en það er örorkumat slysa- tryggingar, því að það liefur verið nær samkynja þeim örorkumötum, sem metin hafa verið hjá tryggingafélög- um eða fyrir dómstóla. Það er nokkuð gömul hefð að reyna að tryggja þjóð- félagsborgarana fyrir iskakkaföllum, sem þeir verða fyrir i lífinu, einkum þeim skakkaföllum, sem þeir verða fyrir í starfi hjá öðrum eða sem hægt er að kenna öðrum um. Sú skoðun, að slys beri að bæta, og að sá, sem verður fyrir varanlegu heilsutjóni af annars völdum, eigi rétt á bótum úr hans hendi, er mjög gömul. Þannig er vitað um Tímarit lögfræðinga 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.