Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 22
en hinn, nokkuð boginn og staurliður um hné. Taldi lækn- irinn, að þetta ástand myndi haldast óbreytt að mestu, þótt hugsanlegt væri, að einhver smábreyting kæmi í hné- liðinn, er tímar liðu. Með tilliti til vottorðs þessa og annars, er fram kom, taldi héraðsdómari bætur hæfilega ákveðnar í einu lagi kr. 5.000.00, og að auki var dæmdur sjúkrakostnaður. Hæstiréttur dæmdi sjúkrakostnað að fullu, en með hliðsjón af því, að drengurinn, sem var á 11. ári, sýndi mjög mikla óvarkárni með því að hlaupa á bifreiðina, þóttu bætur vegna meiðslanna hæfilega ákveðnar kr. 3.000.00. Hrd. 20. febrúar 1935. VI. bindi. Að kvöldi 17. ágúst 1931 var vélbátur staddur í Krossa- nesi til löndunar. Ljóslaust var á bryggjunni, en unnið um nóttina. Skipverjar kvörtuðu við stýrimann um erfið og hættuleg vinnuskilyrði. Brá hann við og fór að leita uppi forsvarsmann verksmiðju þeirrar, er við aflanum tók. Á leið sinni féll hann niður í tóma síldarþró. Meiddist hann svo mikið, að hann varð alla ævi örkumla maður, eins og í dóminum segir. Stýrimaður krafði verksmiðju- eigandann bóta, 50.000 króna ósundurliðað. Full fébóta- ábyrgð var dæmd í héraði. Hæfilegar skaðabætur þóttu kr. 15.000.00, og var þá tekið tillit til þess, að slasaða höfðu verið greiddar örorkubætur úr slysatryggingarsjóði, kr. 5.100.00. Hæstiréttur staðfesti óskoraða fébótaábyrgð. Um mat bótanna segir i dómi Hæstaréttar: „Þykja bætumar hæfi- lega ákveðnar, eins og héraðsdómarinn hefur gert, með tilliti til þess, að slasaði var maður enn á góðu reki, þegar hann varð fyrir slysinu, að hann var skipstjóri eða stýri- maður á fiskiskipum, að hann var ómótmælt talinn hafa verið bæði mikill þrekmaður, aíburða sjómaður og sér- staldega heilsuhraustur“. Engar upplýsingar að finna í dóminum um aldur, hagi, undanfarandi tekjuöflun o. s. frv. 56 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.