Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 49
efnið: Er sjálfstæði dómstólanna nægilegt? Már Pétursson héraðsdómari svaraði spurningunni Hvernig valda dómstólar hlutverki sínu? og Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari ræddi um: Sjónarmið dómara um ákvörðun málskostnaðar. Fundarmenn voru 150 Stjómin hélt 7 bókaða fundi á starfsárinu. Þá hélt hún óformlega fundi, einkum varðandi umsagnir um lagafrumvörp og undirbúning fundarhalda. Kjaramál Þann 5. nóvember 1991 skipaði stjómin Eggert Óskarsson héraðsdómara og Kristján Torfason dómstjóra til að starfa í kjaramálanefnd með það hlutverk að vinna sjálfstætt að könnun á stöðu kjaramála félagsmanna og móta, í samráði við stjómina, stefnu í kjaramálum. Þann 7. apríl sendi fomiaður forseta Kjaradóms bréf þar sem sjónarmið félagsins í kjaramálum voru rakin og lýst þeirri skoðun félagsins, að þrátt fyrir þá breytingu sem orðið hefði á lögum um Kjaradóm, þá stæði engu að síður óbreytt að Kjaradómi bæri að gæta jafnræðis og samræmis í launkjörum dómara og þeirra sem þeir gætu borið sig saman við; því færi víðs fjærri að það samræmi væri fyrir hendi. Þann 6. maí var forseta dómsins sent bréf þar sem rakin var sú aukning sem orðið hefði á vinnuálagi dómara, bæði í einkamálum og sakamálum. Var á það bent að þrátt fyrir þessa aukningu hefði tekist að stytta meðaltíma meðferðar dómsmála fyrir héraðsdómi. Á það var bent að stjóm Dómarafélags fslands teldi nú sem fyrr að Kjaradómur ætti að ákvarða dómurum heildarlaun, það eitt væri í samræmi við alþjóðlegar kröfur unt sjálfstæði dómstólanna. Þess var fomilega óskað til vara að Kjaradómur úrskurðaði að allir dómarar fengju frá 1. janúar 1993 20 klst. í yfirvinnugreiðslur á mánuði til viðbótar við það sem þeir þegar hefðu. Umsagnir um lagafrumvörp Stjóm félagsins hefur veitt umsögn um eftirtalin lagafrumvörp og önnur þingmál: 1. Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (aðdróttanir við opinberan starfsmann) 2. Frumvarp til húsaleigulaga 3. Frumvarp um samfélagsþjónustu 4. Frumvarp til laga um breyting á lögurn um ávana- og fíkniefni. 5. Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (fíkniefna- viðskipti) 6. Frumvarp til laga um breyting á lögum um meðferð opinberra mála (ákæruvald lögreglustjóra o. fl.) 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.