Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 29

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 29
c. Aðrir áverkar á hryggsúlu Ö A 1. Hálshryggur: Eymsli og óveruleg hreyfiskerðing allt að 5 8 Miðlungi mikil eymsli, hreyfiskerðing og dofatilfinning 6-10 Mikil eymsli, hreyfiskerðing og rótarverkur 11-14 12-15 Algjörlega upphafin hreyfing í hálshrygg 20-25 Óvenju slæmar afleiðingar mjúkvefjaáverka + 1-5 Með notkun hálskraga allt að 15 2. Aðrir hlutar hryggsúlu: Eymsli og óvenjuleg hreyfiskerðing allt að 5 5-8 Miðlungi mikil eymsli, hreyfiskerðing og dofatilfinning 6-10 12-15 Mikil eymsli, hreyfiskerðing og rótarverkur 11-14 25 Óvenju slæmar afleiðingar, mjúkvefjaáverka +1-5 Eymsli og notkun bakbeltis 15 d. Mœnuáverkar Ö A Minni háttar varanlegar afleiðingar, þó án blöðraeinkenna 20 20 Með blöðrueinkennum 25 25 Afleiðingar mikils mænuáverka allt að 100 100 Þegar þessar töflur eru bornar saman kemur eftirfarandi í Ijós. Örorkunefnd telur afleiðingar áverka á háls og hrygg almennt ekki eins alvarlegar og gert er samkvæmt dönsku töflunni. 197

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.