Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 5
Útkoma er ívið betri þegar um skilorðsdóm er að ræða en þó er athyglisvert að ekki er ýkja mikill munur á þeim fjölda sem lögreglan hafði afskipti af eða 66% á móti 73%. Þeim sem heimilað var að gegna samfélagsþjónustu var fylgt eftir í þrjú ár eftir að henni var lokið og voru 17% þeirra fangelsaðir eftir nýjum dómi, 22% fengu nýjan dóm og af 55% hafði lögreglan afskipti á ný. Það kemur væntanlega ekki á óvart að tíðni ítrekunar skuli vera hæst meðal þeirra sem dæmdir eru til fangelsisvistar og afplána hana í fangelsi. Svokallaðir síbrotamenn fylla flestir þann hóp. Hitt vekur athygli hve tölur eru jafnar á milli þeirra sem fengu skilorðsbundinn dóm og þeirra sem afplánuðu dóm sinn með samfélagsþjónustu. Brot síðari hópsins eru alla jafna alvarlegri og refsing því þyngri, en ítrekunartíðnin svipuð. Hugsanlega má draga þá ályktun að samfé- lagsþjónustan dragi eitthvað úr ítrekun brota. Að lokum segjar höfundar orðrétt: „Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að ítrekunartíðni þeirra sem ljúka fangavist á íslandi sé mjög svipuð því sem tíðkast meðal annarra þjóða, jafnvel þó að sumar þessara þjóða beiti talsvert þyngri refsingum en íslending- ar. Engin merki sjást um að þyngri refsingar dragi úr ítrekunartíðni en vísbend- ingar eru um hið gagnstæða. Þyngri refsingar eru því ekki líklegar til að draga úr líkum á ítrekun“. Þetta er athyglisverð niðurstaða þótt ekki komi hún beinlínis á óvart. Rann- sókn þessi ætti að geta að sínu leyti orðið góður grunnur að traustari stefnumót- un á sviði refsilöggjafar og hjálpað til að gera almenna umræðu vitrænni, einkum að því er varðar forvamargildi refsinga. Ber að fagna því sérstaklega að hún var gerð. 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.