Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 91

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 91
2. AÐFERÐIR OG GÖGN Niðurstöðurnar byggja á tveimur símakönnunum sem voru framkvæmdar fyrir lögregluna í Reykjavík af IM-Gallup, annars vegar í júní og júlí og hins vegar í október og nóvember 2001. Einnig er unnið með gögn sem byggja á lauslegri úttekt á fjölda frétta og greina í Morgunblaðinu þar sem fjallað var um miðborg Reykjavíkur og fréttimar flokkaðar eftir því hvort þær em jákvæðar, neikvæðar eða hlutlausar. 3. SVARENDUR í fyrri mælingunni tóku þátt um 1700 einstaklingar á aldrinum 18-80 ára búsettir innan umdæmis lögreglustjórans í Reykjavík en í seinni athuguninni voru svarendur alls um 800. Bæði úrtökin endurspegluðu íbúa á fullnægjandi hátt hvað snertir kyn, aldur og störf og má því fastlega búast við því að svörin endurspegli þýðið á fullnægjandi hátt enda var svarprósentan fyllilega viðun- andi í báðum tilvikum. 4. FJÖLMIÐLAUMFJÖLLUN Leitast var við að leggja mat á fjölmiðlaumfjöllun á þeim tíma er rannsókn- irnar fóru fram með því að skoða umfjöllun um miðborg Reykjavíkur í gagna- safni Morgunblaðsins sem er langstærsta dagblað landsins og kemur að heita má inn á vel flest heimili í landinu. Leitað var eftir leitarorðinu miðborg og sú umfjöllun sem snéri að miðborg Reykjavíkur var tekin út. Greining á því hvort umfjöllun væri jákvæð, neikvæð eða hlutlaus byggir nær eingöngu á mati á fyrirsögnum en nokkrar greinar voru skoðaðar nánar til að meta efni þeirra. Tekin eru út þrjú tímabil árið 2001. í fyrsta lagi er umfjöllun sem birtist frá 25. maí til 25. júlí skoðuð. I öðru lagi er sú umfjöllun sem átti sér stað frá 26. júlí til 12. september skoðuð og að lokum umfjöllun frá 13. september til 13. nóvember. Hafa verður fyrirvara á þessari greiningu þar sem hér er aðeins um einn fjölmiðil að ræða. Einnig verður að hafa í huga að fréttir eru á ábyrgð ritstjómar og því um ákveðið efnisval að ræða og fyrirsagnir eru gjama litaðar af afstöðu þeirra sem skrifa blaðið. Sú umfjöllun sem fram kemur í gagnasafni Morgun- blaðsins ætti þó að endurspegla þá umræðu sem ríkjandi er í samfélaginu á hverjum tíma og gefa þannig vísbendingar um hvað er helst í umræðunni hverju sinni og hvernig umræðan er. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.