Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 56

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 56
A. Karlsson selur eldhústœki, ruslapressur og líkamsræktartœki um borð í skip og báta: T æki fyrir skip þurfa að vera sterk ifr íé^ÉÍ írevtMurp Fiskiðjan Skagfirðingur á uppleið Uppgjör hjá Fiskiðjunni Skagfirð- ingi fyrir fyrstu sex mánuði ársins birtist á dögunum og sýndi rösklega 150 milljóna króna hagnað. Petta er nokkuð betri afkoma en gert hafði verið ráð fyrir. Ffagræðingaraðgerðir í fyrirtækinu hafa skilað miklum árangri en ekki er langt síðan verulegt tap var af rekstrinum. Þorsteinn kveður eftir átta ár Ljóst er að húsbóndaskipti verða í sjávarútvegsráðuneytinu í vor eftir að Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, lýsti yfir að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi þing- setu. Þorsteinn hefur verið sjávar- útvegsráðherra undangegnin sjö ár en forveri hans í starfinu var Hall- dór Asgrímsson. Lítið gengur í loðnunni Nokkur nótaveiðiskip hafa svipast um eftir loðnu nú í októbermánuði en ekkert fundið. „Flún er hund- leiðinleg á haustin,“ sagði einn sjómaður í samtali við Ægi um hegðan loðnunnar og búast sjómenn ekki við að veiðar hefjist að marki fyrr en í nóvcmber. Vonir standa þá til þess að góð veiði verði fram að áramótum, enda á stofninn að vera stór og af þeim sökum ekki ástæða til annars en bjartsýni. En á vísan er ekki að róa þegar loðna er annars vegar. Allur sá búnaður sem við seljum er sterkbyggður og verður líka að vera það til að þola þœr aðstœður sem eru úti á sjó," segir Heiða Lára Aðalstemsdóttir hjá fyrirtœkinu A. Karlsson hf. í Reykjavík sem selur margt afjreim búnaði fyrir skip sem sjaldan er nefndur en skiptir kannski ekki síður máli. Hér er til að mynda átt við eldliúsbúnað, líkamsrœktar- tœki og ruslapressur. Heiða Lára segir að eldhúsbúnaður- inn þurfi að vera bæði vandaður og sterkbyggður. Mikið mæði á úti á sjó og sömuleiðis skipti miklu að tækin bili lítið, enda er ekki auðveldlega kall- að eftir viðgerðarmanni þegar komið er langt á haf út. „Við höfum mikla reynslu af sölu á tækjum til veitingarekstrar og allt eru þetta tæki sem eru mun stærri og öfl- ugri en fyrir venjuleg eld- hús í heimahúsum. Auk þess er viss búnaður sérstak- lega hannaður fyrir skip og tekur mið af veltingnum," segir Heiða Lára. A. Karlsson býður við- gerðarþjónustu á tækjabún- aði og í sumum tilfellum fara viðgerðarmenn um borð í skip og báta til við- gerða. Heiða Lára segir fyr- irtækið bjóða mörg merki í eldhúsbúnaði fyrir skip en á þessu sviði segir hún sam- keppni, líkt og í öllu öðru. Annar vaxandi þáttur í þjónustu við skipin er sala á líkamsræktartækjum, t.d. þrekstigum, hlaupabrautum og þrek- hjólum. „Ég held að þessi þáttur sé vaxandi um borð í skipum og meira lagt upp úr því að sjómenn geti stundað líkams- rækt úti á sjó. Það er af hinu góða," segir Heiða Lára. Þriðja atriðið sem hún segir vert að nefna eru ruslapressur sem A. Karlsson selur en merkjanlega fer áhugi vaxandi fyrir því að sorpmál séu í föstum far- vegi úti á sjó. Þessar pressur eru jafnt fyrir stærri og smærri skip og Heiða Lára væntir þess að góð sala verði í ruslapressum á komandi árum. „Á „Ári hafsins" er vert að huga að sorpmálunum um borð í skipum. Ég held líka að sjómenn séu meðvitaðri en áður um að menga ekki hafið í kringum okkur," segir Heiða Lára. Sölumenn eldhústœkjadeildar A. Karlsson hf. Frá vinstri: Jóhann Valur Steþússon, Ólafur Kristjánsson, Hilmar Örn Bragason og Þórður Ásmundsson. 56 ÆGIIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.