Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 44
Skýringar. 1. vísa. helgar kindir, hin heilaga ætt, goðin (kind -- afkvæmi; sami stofn og i: kyn, konr, konungr, kundr o. s. frv.). Sumir skýrendur ætla þó, að með þessum orðum sé átt við menn, en ekki goð. Sé mennirnir ávarpaðir þannig, annað- hvort af því að völvan mæli til þeirra á helguðu þingi (Miillenhoíf), eða af því að svo megi vel nefna niðja Heim- dallar (DH). En samkvæmt síðara hluta vísunnar og um- gerð kvæðisins, eins og hún hefur verið skilin hér að fram- an, mælir völvan fyrst og fremst til eins guðanna, óðins. En eldmóður skáldsins, sem veit, að hann er að hefja kvæði um örlög allra goða og manna, knýr hann til þess að láta völuna ávarpa þær verur, sem hlut eiga að máli. Frá sjón- arhól skáldsins »sér vitt um veröld hverja«. Eins og hirð- skáld litaðist um í konungshöll og bað hirð og konung hljóðs, svo litast völvan um í mannheimi og goðheimi um leið og hún hefur spá sína. meiri ok minni mögu Heimdalar. Þessi kenning er þvi merkilegri, sem hún er einstæð. Ekkert annað skáld hefur, svo menn vili, gripið til þess að kenna mannfólkið við Heimdall (eða Ríg), svo mjög sem þótti þó þurfa marg- breytni við i þeim kenningum. Ef Rígsþula væri glötuð, væri engin ráð til að skýra þessa kenningu. Þvi er vafalaust beint samband milli Völuspár og Rígsþulu — kvæðisins, sem segir ekki einungis frá þvi, hvernig Heimdallur varð ættfaðir nýrra kynslóða, heldur hvernig stéttir greindust þaðan, urðu »meiri og minni«. Hér skal ekki farið út í að rekja uppruna efnisins í Rígsþulu, né deilt um aldur þess kvæðis.1) Eitt er 1) Finnur Jónsson lelur Rígsþulu orta um 900 (Litt. hist. I, 67, 194, Arkiv XXXIII, 157 o. áfr.), Heusler ekki eldri en frá 12. öld (Herrigs Archiv, CXVI, 270 o. áfr.). Neckel er á sömu skoðun og Heusler, og telur Völuspá i sinni núverandi mynd (raeö dvergatalinu) fyrirmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.