Austfirðingur


Austfirðingur - 16.05.1931, Blaðsíða 3

Austfirðingur - 16.05.1931, Blaðsíða 3
3 AUSTFIR&jNQUR AUSTFIRÐINGUR Vlkublað Ritstjóri og ábyrgðarmaður Árni Jónsson frá Múla. Sími nr. 70. Verð árgangsins 5 kr. með Súðinni. En sá hængur er á þessu, að Súðin hefir aldrei kom- ‘ö á Loðmundarfjörð, og er alls ckkf á áætlun þangað. þetta minn- ,r á sumar myndirnar, sem Tím- inn birtir af byggingum, sem ekki eru reistar. Um „andstöðu" Árna Jónssonar gegn áburðarfrumvarp- inu hefir áður verið rætt, og því óþarft að hnekkja vaðli Vjesteins um það mál. Framsóknarmenn hafa margsinnis viðurkent, að Á. J- hafi barist drengilega fyrir öll- Um viðreisnarmálum laadbúnaðar- íns á þingi. Annars er rjett að benda á það að þótt Austfirðingar hafi átt rúm- iega Ve hluta stjórnarflokksins á Nngi undanfarin ár, þá fer því ijarri aö vel hafi verið sjeð fyrir börfum fjórðungsins. þvert á móti hefir hann orðið allra landshluta afskiftastur um fjárframlög undan- iarinna góðæra. Og stundum hafa þessir fulltrúar beinlínis gert sig seka um aö berjast gegn áhuga- málum fjÓFÖungsins. 3. Framsóknaræenn eru við fáa nienn hræddari en Pjetur Magnús- son landkjörinn þingmann Sjálf- stæðisflokksins. Þótt Pjetur Magn- ússon hafi aðeins setið á eínu bingi, þá er hann nú þegar tallnn í ailra fremstu röö þingmanna. Þegar rætt var um fimtardóms- roálið í efrideild í vetur gaf Pjetur þáverandi dómsmóiaráðherra þá ráðningu, sem menn muna. Eng- in furða er því þó reynt sje aö narta í Pjetur. En veigalausar eru þær árásir og auösjen gremja Tímans yfir skorti sakargifta á Pjetur. 4. Línuritin sem Tíminn birtir um þessar mundir, og- birtast áttu í bókinni „Verkin tala“ sem for- sætisráðherrann bauðst til að hætta vfð að gefa út, eru að mörgu fróðleg. þau sýna það að verklegu framkvæmdirnar hafa aukist jafnt og þjett, eftir því sem geta þjóöarinnar hefir eflst. Á tlmum fyrri Framsóknarstjórnar dregur þó úr aukningunni, enda voru þá kreppuár. En undanfarin góðæri, að undanteknu árinu 1930, aukast framkvæmdirnar í beinu framhaldi þess, sem áður var. Árlð 1930 gnæfir þarna upp úr. En þess er að gæta, að það ár var búið að eyða yfir 3/4 rniljón af því fje, sem ætlað var til verklegra framkvæmda 1931. Þaö er þessvegna hætt viö að Hnuritiö breytist þegar yfirstand- ®ndi ár bætist viö. Og hvernig ler um 1932, ef ekkert fje verð- ur fyrir hendi til verklegra fram- kvæmda eftir hina marglofuðu Ijárstjórn Framsóknar í góðærinu? Framboð við Alþingiskosningar 12. júnf. Um eftirfarandi framboð hefir Austfirðingur frjett. (Skammstafan- ir: S=Sjálfstæöisflokkur. F= Framsóknarflokkur. J=Jafnaðar- menn. K=Kommúnistar. U=Ut- anflokka). Reykjavík: Fjórir listar eru komnir fram í Reykjavík. Á lista Sjálfstæðismanna eru: Jakob Möll- er, Einar Arnórsson, Magnús Jóns- son og Helgi H. Eiríksson, iðn- skólastjóri. Á lista Jafnaðarmanna: Hjeðinn Valdimarsson Sigurjón Ólafsson Ólafur Friöriksson Jónína Jónatansdóttir. Á lista Framsókn- ar: Helgi Briem Jónas Jónsson Björn Rögnvaldsson Pálmi Lofts- son. Kommuaistar bera fram sjer- stakan lista í Reykjavík og er efstl maður hans Guðjén Benediktísoa. Hafnarfjörður: Bjarni Snæ- björnsson læknir (S). Stefán Jóh. Stefánsson hrm. (J). Gullbrlngu- og Kjósariýsla: Ólafur Thors CS). Brynjólfur Magn- ússon (F). Dr. Guðbrandur Jóns- son (J). Árnessýsla: Lúðvík Nsrdal, læknir (S). Jörundur Brynjólfsson (F). Magaús Torfason (F). Hinar Magnússon kennari CJ)- Fel x Guð- mundsson kirkjugarðsvörður (J). Eiríkur Einarsson (U). Rangárvallasýsla: Jón Ólafsson bankastjóri (S). Skúli Thorarensen (S). Sjera Sveinbjörn Hðgnason (F). Páll Zophoníasson (F). Gunn- ar Sfgurðsson (U). Vestmannaeyjar: Jóhann Jó- sefsson (S). Hallgrímur Jónasson kennari (F). Þorsteinn Víglunds- son (J.) ísleifur Högnason (K). Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson sýslumaður (S). Lárus Helgason (F). Austur-Skaftafellssýsla Sigurð- ur Sigurösson frá Kálfafelli (S). Þorleifur Jónsson (F). Suður-Múlasýsla: Magnús GíslasoH sýslumaöur (S). Árai Pálsson bókávöröur (S). Sveinn Ólafsson (F). Ingvar Pálmason (F). Jónas Guðmundsson (J), Arnfinn- ur Jónsson (J). Jón Rafnsson (J). Pjetur Lárusson (J). Seyðlsfjöröur: Sveinn Árnason (S). Haraldur Guðmundsson (J). Norður-Múlasýsla: Árni Jóns- son frá Múla (S). Ámi Vilhjálms- son læknir (S). Halldér Stefánsson (F). Páll Hermannsson (F). Norður-Þingeyjarsýsla: Jón Guömundsson, Garði (S). Bene- dikt Sveinsson (F). Björn Krist- jánsson (F). Suður-Þíngeyjarsýsla: Björn Jóhannsson Grenivík (S). Ingólfur Bjarnarson (F). Aðalbjörn Pjeturs- son (K). Akureyrl: Guöbrandur ísberg (S). Kristlnn Guðmundsson (FJ. Erlingur Friðjónsson (J). Elnar Olgeirsson (K). Eyjafjarðarsýsla: Einar Jóns- son kennari (S). Garöar Þor- steinsson (S). Einar Árnason (F). Bragðbætandi kjöt- og fiski- sósur og Pickles útvegum við kaupmönnum. — Aliaí nánari upplýsingar gefur umboðsmaður okkar Gísli JÓnsSOd, Seyðisfirði. Nýjar vörur. Með síðustu skipum fjekk jeg: herraföt, falleg og ódýr, kjóla, háis- bfndi, kjólakraga, og margt fleira — afaródýrt. Fjarða- og sveitamenn! Lítið inn í verzlun mína og athugið verð og vörugæði. Fríða Eiríksdóttir. (Hús St. Th. Jónsson?r, gengið inn skrifstofumeg’n.) Barnharð Stefánsson (F). GuÖ- mundur Skarphjeðinsson (J). Hall- dór Friðjónsson (J). Steingrímur Aðalsteiasson (K). Elísabet Eiríks- dóttir (K). Skagaf jarðarsýsla: Magnús Guömundsson CS). Jón Sigarös- son (S). Brynleifur Tobíasson (F). Steingr. Steinþórsson (F). Stein- þór Gaðmundsson (J). Laufey Valdemarsdóttir (J). Austur-Húnavatnssýsla: Þórar- inn Jónsson (S). GuömuBdnr Ólafsson (F). Vestur-Húnavatnssýsla. Pjetur Magnússon (S). Hannes Jónsson kaupfjelstj. (F). Slgurður Gríms- son málflm. (J). Strandasýsla: Maggi Magnús læknir (S). Tryggvi þórhallsson (F). Noröur-ísafjaröarsýsla: Jón A. Jónsson (S). Finnur Jónsson (J). Björn H. Jónsson sRólastj. (F). ísafjörður: Sigurður Kristjáns- son ritstj. (S) Viimundur Jónsron (J). Vestur-ísafjaröarsýsla: Thor Thors (S). Ásgeir Ásgaiisson (F). Sfra Sig Einarsson (J). Baröastrandarsýsla. Hákon Kristófersson (S). Bergur Jónsson (F). Árni Ágústsson (J). Dalasýsla: Siguröur Eggerz (S). JónaB Þorbergsson (F). Snæfellsnes og Hnappadals- sýsla: Halldór Steinsson (S). Hannes Jónssön dýral. (F). Jón Baldvinsson (J). Mýrasýsla: Torfl Hjartarson (S). Bjarni Ásgeirsson (F). Borgarfjaröarsýsla: Pjetur Ottesen (S). Þórir Steinþórsson (F). Framboðsfrestur var útrunnlnn f gær. Svar við opnu brjefi hreppsnefndarinnar í Eskifjaröarhreppi, frá Magnúsi Gíslasyni sýslumanni birtist í næsta blaði. Hítbruni I gar brann til kaldra kola húsið Neðribúð hjer í bænum. Nokkuð af húsgögnum bjargaðist. Atvinnubót. Fyrir milligöngu Sveins .Árnason- ar, yfirfiskimatsmanns, hefir hf. Kveld- úlfur í Rvlk nýlega lagt hjer upp á 3. þúsund skippund af fiski til verk- unar. Verkunarlaunin eru 20 kr. á skippund að meðtöldum umbúðum. Er því hjer um stórkostlega atvinnu- bót að ræða. Von mun vera á meiri fiski frá sama firma. Sambandsþing austfirskra Sjálfstæðisfjeiaga var háð á Norðfirði nú í vikunni. Var það fjölsótt- og bar aö öllu vott um hinn mikla áhuga flokksmanna hjer eystra. Veröur nánar akýrt frá þing- inu bráðlega. Árni Pálsson bókavörður, frambjóðandi Sjálf- stæðismanna í Suöur-Múiasýslu kom austur meö Esju. Var skotið á fundi í Sjálfstæðisfjel. Norðfjaröar í fyrra- dag, áður en fulltrúar af Sambands- þingi hjeldu heim, tii að fagna A. P. Hjelt Arni þar stutta ræðu, en svo snjalla, að þeim, sem þar voru saman komnir bar undantekningarlaust sam- an um það, að snjallara erindi heföu þeir ekki heyrt. Arni Pálsoon er nú sem stendur á Eskifirði. Meö Botníu komu hingað Knútur Þorsteinsson frá í/lfsstöðum og Halldór Stefáns- son forstjóri Brunabótafjelags Islands. Árni Vilhjálmsson hjeraðslæknir á Vópnaf. hefir dval- iö hjer í bænum nokkra daga, og verður hjer þangað til framboðsfund- ir hefjast í N.-M.sýslu nú I vikunni. Framboösfundir f Suður- Múlasýslu. Frambjóðendum í Suður-Múlasýslu hefir komiö saman um að haga funda- höldum undir kosningar sem hjer segir: Fáskrúðsfiröi Stöövarfirði Breiðdal Djúpavog Eskifiröi Reyðarfiröi Egilsstööum Fundir á Noröfirði verða ákveönir síöar. 25. maí kl. 26--------- 27 ------- 28 ------- 30 ------- 31 ------- 1 júní — og Mjóafirði

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.