Austfirðingur


Austfirðingur - 21.12.1931, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 21.12.1931, Blaðsíða 4
AUSTFIRBlNGUR Til jólanna: Allskonar matvörur: Kaffi, kaffibætir LUDVIQ DAVID, hveiti, sykur, rúsínur, sveskjur, bl. ávextir, sveizerostur, mysuostur, kartöflur. Röd- beder, Laukur, epii, vínber, niðursoðnir ávextir allskonar, súkkulaði, sósur, sósulitir. Pickles, sælgæti ótal teg., kryddvörur, kex fl. teg., tvíbökur, krínglur, skonrok, íslenskt smjörog margt fleira. VERSLUN JÓNS G. JÓNASSONAR. Fyrirlestraskeið fyrir almenning verður haldið í Efðaskóla 28., 29. og 30. janúar 1932. Margir fyrirlesarar. Reynt veröur að haga svo til, að 40—50 aðkomumanna geti verið nætursakir á Eiöum meðan á skeiðinu stendur. Dvalarkostnaður um sólarhringinn verður: fyrir manninn kr. 3,50, en hús og hey handa hesti kr. 1,50. Umsóknir um dvöl á Eiðum meðan fyrirlestraskeiðið fer fram sendist undirrituðum hið fyrsta. Jakob Kristinsson. Jólagjafir. Saumavjelar, hnífapör, skeiðar, kökugaflar, rakvjelar, matarstell. Ennfremur allskonar tilbúinn fatnaður og álnavara. Verslun Jðns G. Jönassonar. Gleymið ekki að vátryggja. Vátryggingafjelagrið NORGE h.f. Stofnaö í Drammen 1857. Brunatrygging. Aðalumboð á ístandi: Jdn Ófafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Jörð tii sölu. Jórvík í Breiðdal, Suður-Múla- sýslu, er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur eig- andi jarðarinnar, Guðný H. Bjarnadóttir Jórvík. OSRAM raflampar fást í Söluturninum. Verðið mikið niðursett. og jurtafeiti er þjóðfrægt oröiö fyrir gæði. H.f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerð. Jörðin Fossveilir, eign Jökuldalshrepps, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Ábú- andi verður að taka að sjer síma- störf og brjefhirðingu. Umsóknir sendist mjer fyrir miðjan mars n. k. Hvanná, 1. desember 1931. Jón Jónsson hreppsnefndaroddviti. er betra en annað öl, þessvegna drukkið mest. ðlgerðin Egill Skallagrímsson Reykjavík. Sín ar: 390 og 1303. Símn.: Mjöður ***** Mustads-önglar eru veiðnastir. Qamli maðurinn veit hvað hann syngur— Hann notar eingöngu NUSTADS öngla. Aðalumboö: 0. Johnson & Kaaber Reykjavík Það hefir verið, er og verð- ur óþarfi að flytja til lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavík framleiðir þær jafngóðar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „ H r e i n n “ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. Kæru húsmæður! Til þess að spara fje yðar, tíma og erfiði þá notið ávalt: Brasso fægilög Silvo silfurfægilög Zebo ofnlög Zebra ofnsvertu Reckitt’s þvottabláma Windoiene glerfægilög Fæst í öllum helstu verslunum á Ansturlandi. í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð Reykjavík. PCBCCO | Tannkrem, 1 verndar tennurnar | best. o | Sjerlega gott fyrir g þá sem reykja. S Aðalbyrgðir: | Sturlaugur Jónsson &o. 0c32)0©0í32)0O<S>00c32>O0Œ>O Trolle & Rothe hf., Reykjavik. Simnefni: Maritime. Sími: 235. Brunatryggingar. Sjóvátryggingar. Bifreiðatryggingar. Ábyggilegustu viðskifti. )SJ£csX£CBg>©®£<S32S>3£C5!C Wichmannmótorinn er bestur. — Umboð hefir: Páll G. Þormar, Norðfirði. Prentsmiöja Sig. Þ. Guðmundss.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.