Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.09.1953, Page 3

Alþýðumaðurinn - 29.09.1953, Page 3
Þriðjudagur 29. september 1953 3 k ALÞÝÐUMAÐURINN Frd líiiskótouii; d Akn’tyri Nemendur þeir, sem œtla sér að stunda nám í 4. bekk skól- ans næsta vetur, mæti til viðtals og skrásetningar í skólahús- inu fimmtudaginn 1. október kl. 6 e. h. Skólagjald er óbreytt frá því sem verið hefir, og greiðist við innritun, enda geta nemendur ekki hafið nám sitt í skól- anum fyrr en það er að fullu greitt. Gert er ráð fyrir, að skólinn starfi með svipuðu fyrirkomu- lagi og síðastliðinn vetur. Þeir nemendur sem sóttu undirbúnings-námskeið skólans á síðastliðnu vori og þurfa á frekari kennslu að halda til þess að geta sezt í 3. bekk, mæti til viðtals í skólanum föstudaginn 2. október kl. 6 e. h. Nánari upplýsingar varðandi skólann, gefur Guðmundur Gunnarsson, Laugargötu 1, heimasími 1772, sími í skólanum 1241. Skólanefndin. Léreft hvítt, 80 cm. breitt kr. 8.45 m. hvítt, 140 cm. breitt kr. 15.00 m. mislitt, einlitt kr. 8.40 m. dúnhelt, bleikt 140 cm. kr. 23.00 m. Rennilósar lokaðir, 12 til 30 cm. — opnir, 50 til 60 cm. Dunlop gúmmístígvél á börn, unglinga og fullorðna. Strigaskór, uppreimaðir á unglinga og fullorðna. Skriðföt barna Barna nærbuxur Heklu-peysur nýjar gerðir, á telpur, drengi og fullorðna, o. m. fl. nýkomið. KoupféScsg Yerkcsmanna Vefnaðarvörudeild. Alltdf eitthvdð nýtt! Fólk, sem fylgist með framleiðslu verksmiðj- unnar um þessar mundir, hefir orð á því að alltaf sé eitthvað nýtt að koma fram. Þetta eru orð að sönnu og því til staðfestingar má benda á eftirfarandi: Barnateppin nýju Tvílitu ullarteppin Nýju kápuefnin Kjólaefnin nýju Nærfatabandið, eingirni Allar þessar vörur fást í kaupfélögum lands- ins og víðar. Komið, skoðið, kauoið, ef varan og verðið er við yðar hæfi. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Sími: 1085. 1 , .1 - C , 0 L D B Ó R Gfí R Frd HMrtsUli Mnrcyrir Námskeið hefjast í skólanum seinast í september. Byrjað verður með þriggja vikna kvöldnámskeiði í mat- íeiðslu, þar sem kennd verður hagnýting haustmatar og nið- ursuða. Einnig þriggja vikna dagnámskeið í fatasaum. Mynd vikunnar: í DRAUMALANDI með hurtd í bandi ( Drömsemester) Bráðskemmtileg og fjörug ný sænsk söngva- og gamanmynd. Alice Babs Delta Rlvytm Svend Ásmundsen o. m. fl. Allar upplýsingar varðandi námskeiðin veittar í síma 1199 n;illi kl. 4—6 daglega. Skólapillar! Valgerður Árnadóttir. Smekklegustu, ódýrustu og vönduðustu fötin fáið þið hjá AUGLÝSING Saumastofu KVA. um innsiglun útvarpstækja Trúnaðarrdðsjufldyr Alþýðuflokksfélag Akureyr- ar heldur trúnaðarráðsfund í Túngötu 2 í kvöld kl. 8.30 síðdegis. Stjórnin. Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkis- útvarpsins hef ég í dag mælt svo fyrir við alla innheimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, heimilt og skylt að taka viðtæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sín af útvarpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi grejtt afnotagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10% af afnota- gjaldinu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Leirvara Bollapör, fleiri gerðir Mjólkurkönnur, %—1% L Drykkjarkönnur, 2 stærðir Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 22. sept. 1953. Útvarpsstjórinn. Kaffistell. fleiri gerðir og fleira. w «• á ~m Glervara Logfiak Skálar, margar gerðir Dlskar, margar gerðir Könnusett Ávaxtasett Mjólkurkönnur, þó—1 1. Kökuföt Vínglös Oskubakkar, margar gerðir Eftir kröfu oddvitans í Glæsibæjarhreppi og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en ábyrgð sveitarsjóðs, að átta dögum liðrium frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum útsvörum og breppavegagjöldum í Glæsibæjarhreppi frá 1951, 1952 og 1953. Skrifstofu Eyj afj arðarsýslu 11. september 1953. Kæliskápaílát, fleiri teg. 0. m. fl., nýkomið. Kflupfélag verhamanno Nýlenduvörudeild. ftppdrœtti ftthili hlands Endurnýjun til 10. flokks hófst 24. þ. m. Vínberiii eru komin. Verður að vera lokið 9. október. Koujýélflg verhamanno Munið að endurnýja í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Sláturrúgmélið á kr. 2.30 kg. Akureyrarbær. Krossanesverksmiðja. Niðursuðukrukkur %, 1 og 2 lítra. Koopfélog Kfkoaoui TÍLKYNNING Hinn 25. september 1953 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað fimmta útdrátt á skuldabréfum bæjar- sjóðs Akureyrar vegna síldarverksmiðjunnar í Krossanesi. Þessi bréf voru dregin út: Léreft Hví't, einlitt, rósótt, Litra A, nr.: 3 — 13 — 46 — 50 — 58 — 66 — 70 — 75. köflótt. Litra B, nr.: 55 — 60 — 62 — 65 — 75 _ 77 — 90 — Plastefni Piasfdúkur Plastgiuggatjöld. Fjölbreytt úrval. 94 — 100 _ 110 — 134 — 148 — 160 — 170 _ 179 — 180 — 182 — 184. Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjaldker- ans á Akureyri hinn 2. janúar 1954. K. E. A. Vefnaðarvörudeild. Bæjars'.jórinn á Akureyri, 25. september 1953. Steinn Sfeinsen.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.