Víðir


Víðir - 02.04.1936, Blaðsíða 2

Víðir - 02.04.1936, Blaðsíða 2
y í ®í ii Sjávarútvegurinii og erlendnr gjaldeyrir A hinu yflrstandahdi Alþingi flytja þeir Olafur íhors og Sig- urður Kiistjánsson frumvarp um breytingu á gjaldeyrislögunum,' er gengur í þá átt, að með bieyting- unni verði Utgerðaimönnum heim- ilt að nota þann gjaldeyti, sem fæst, fyrir utflutningsvörur þeiira, eftir því sem nauðsyn krefur til kaupa á veiðarfærum og öðrum nauðsynjavörum til Utgeiðarinnar. Þessu nauðsynjam i]i fylgja sjáif- stæðismenn einhuga, en þegar þetta er ritað, er enn óséð, hvoit nægilega margir af stjörnarliðum fásf til að fyigja því fram til sig- urs. En ekki er óhugsandi, að einhyerjirur hópi framsóknai bænda verði svo víðsýnir, að sja hvert, stefnir, ef sjavarUfvegurinn, sem ríkisbUskapurinn stendur eða fellur með, ekki fær nægilega efnivöru til framleiðslunnar. Kvartanir heyrast riU víðs vegar Ur veiðistöðvum landsins urn það, hvað eifitt sé £Ö fá gjaideyii fyiir veiðaifæii. Og enn fremurað menn séu neyddir til að kaupa dýiari veiðarfæn en þeir annars þyrftu, ef gjaldeyiinnn væii þeim fijáls til veiðaifærakaupa. Auk þessa hafa afskiíti ríkis- stjórnar og gjaldeyrisnefndar næst um gjöreyðilagt lánstraust Utvegs- manna erlendis. Meðan Utvegsmenn voiu sjáJf- ráðir um veiðavfæiainnkaup sín, en ekki hundeltir af óviturri stjórn og þekkingarlítilli og mislytidii gjaldeyrisneínd, þá gátu Utvegs- menn, jafnvel smáir sem stórir, ferigið iánaðar frá erJendum firm- um, með löngum gjaldfresti, Ut- gerðarvöiur alveg eftir þöi'fum. En nU eru menn píndir til að t.aka dýrari vötu gegn kontant greiðslu, eða bankatiyggingu, sem annars er helst ófáanleg. Að öllu þessu sleptu skamtar gjaldeyrisnefnd svo „skit Ur hnefa“ eða gjaJdeyrinn svo smátt, að Ut- geiðin biður stórtjón af. Fær hvergi nærri nóg veíðatfæii. Dæmin eru deginum ijósaii hér I Vestmannaeyjum. Hvernig skyldi rikisstjórnin hugsa sér að halda likisbUskapnum i hoifi. ef hUn fyrir munn gjald- eyiisnefndar eyðileggur Utgeiðina? Hvar skyJdi hUn þá ætla að taka ttægan gjaldeyri til þess að halda bUskapnum í horfi? Þ ið er auðvitað margt, sem nkisstjóinitiiii okkar er fundið tiJ foráttu, en ekki mun gj ildeyris- ■ mrálið síst allþungt á metunum. Eða er hægt að hugsa sér heimskulegri ineðfarð gjaldeyris eti það, að spira hánn svo stór- tjón verði að, til nauðsynlegtfar efni.vöru og áhalda til framleiðsl- unnar, sem gjaldeyiimi skapar, ert ausa honum aftur á-móti hóf laust Ut fyiir alöþatfati varning eins og t, d. áfengi o. fl. Eða skuldar rikið kannske einhveijar miljónit fyrir þá vötu. Sé svo, ketrnir þó liklega að skuldadögum Vouaudi kemst þessi fyiiihug- aða breyting á gjaldeyiislögynum í gegnum þingið. Það viiðist ein- ástá og sjálfsagðasta ráðið til ; i þess að bjárga sjávaiUt.veginum frá bráðu hrutii. ■ Takist það, þá eiga Sjálfstæðis- menn heiðurinn af því, að hafa opnað augu ííkissJjóinaiinnar og malaliðs hennar á Alþingi fyrir hættulegri framkvæmd gjaldeyiis- Jaganna. Bæjarstjórnarfundur Furidur var haJdmti i bæjar- stjórn Vestmamiaeyja fln.tudaginn ]9. mars. A'ialmal á dagskiá var fjaihagsaætlun bæjaiins, 2 umræða, Sem bæjarstjömaifundui' var samkuuda þessi einhver hin spaugi- legasta, sem hér heflr varið hald- in. Hafa þó sJikir fundir verið ó- virðulegri hér, hin siðustu ár, en anriar staðar þekkist hér á landij ísleifui Högnason, foiingi minnt blutans, bað sér fyrstur hljóðs og ta]aði nokkuð á annan klukitutíma. Var tæða hans þruugin eldmóði byltingainannsins. Hafði hann í umboði félaga sinna breytt lang- flestum liðum áætlunatinnar, og það svo mjög, að i raun og veru var þar nm nýja áætlun að ræða. Talaði ísleifur eins ogsá, ei valdið hefir, en tök hans vo u eigi veiga- ttieiii en svo, að þeim var hrund íð með fám otðum. Næstur lók til máls mágur hans og félagi, Jón Rafnsson. Byjaði hann á því að tala um fjaimaJ. Föiu þá matgir að brosa, jafnvel ti úbi æður hans gatu ekki stilt sig um að veta með. Bieytti hann þá um og sneri 8ér að áheyrendum, sem mest votu tiúaisystkin hans, og t.alaði af miklum fjalgleik um það, hvað ólukkans íhaldið færi itla með fá- tæka fólkið í bænum, þvi liði nokk- uð betur, ef hann og félagar hans fengju að ráða. Ktyddaði hami ræðu sína rneð sviviiðingum um einstaka rnenn, bæði fjæistadda- og víðstadda. Gekk hann svo langt í því, að brigsla sumum um lélega heitsu. Eftir að tiafa látið móðan mása í 1J/2 klukkutíma, settist harin loks niður, og var þá all-þrekaður. Félagi Haraldur vav óvenju spakur. Evddi þö óþatflega lönguin tii'na tíl einskis gagns. Andstæðingarnir svöiuðu mestu fjmstæðunum nteð aðeins fám, otðum. Eftir alt málæðið og^eifiðið var fjárhagsáættunin samþykt svo að segja breytingalaust. Önnut' mál á dtgskrá voru ómetkari, og et því slept að minnast þelrra hór. Þó má geta þass, að framfærslunefnd var falið að velja sér sknfstofumann. Það gekk að vísu ekki oiðalaust af, en enda- lokin uiðu þau. Bæjarstjóinatfun.lur, eða fundir, eins og þessi, sem hér um getur, eru bænum til skammar, Minni hlutinn, Kommúnistar & Co., sem alt þykjast vilja bæta með orða- gjálfri, koma fram eins og skringi- Jegir ieikarar, en ekki eins og rnenn, sem stjórna vilja bænum með gætm og alvórú, eins og nauðsyn krefur á kteppútiinum. Það er annars undarlegt, að fólk skuli hnfa gaman af að sitja á fundum bæjarstjórnar hór eins og þeit' uú fara fram, en gaman hlýtur það að hafa af þvi, annars mundi ekki vera setið þar um há- vinnutímann. Til marks um það hvað itiflnn hafa gaman afsetunni þar, er það, að siðasti fundur byijaði k). 2 e. h. Þá þegar votu .inættn þar milli 20 og 30 manns, og satu nokkrir þeirra vinnudag- inn út. Þess má geta, að vinnu- veður var gott og almennt róið. Annað hvort er það, að menn þessa vill enginn í vinnu, eða að þeir hafa meiri löngun til að hlusta á glamutyrði kommánista htidur en að bjaiga sér. Vafalaust væii heppilegast hór, að hafa bæjatstjóinafundi lokafa. fá ynnust öll vetk þar rólegar og betur. Þessa opn'i fundi nota kommti- nistar sem útbreiðslufundi fyrir áhugamál siLt, kommúnismann. En það ev að öðru leyti svo und- ur litinn fróðieik þangað að sækja, og almenningur heflr engin áhrif á gang málanna. Og þó að kommúnistar lengi ræðutíma sínn upp í tvo klukku- tíma í senn, þá verður bara graut- inn, sem úr því sulli vetður, enn þá ógeðsjegri, og fólkinu fer að leiðast, svo að vinningur fyrir þá vetður enginn. Og hvaða gagn gerir svo þetta mikla málæði? Ekki neitt. Allir hugsandi menn hafa skömm á því, Kemur út einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGrNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaðar: ! JÓN MAGNÚSSON I Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. • Kirkjuhljómleikar „Vestmannakór" söng í Landa- kitkju þann 11. des. s.l., undir stjórn Brynjulfs Sigfúsronar oigatt- eikara. Sömu söngskrá enduitók svo kótinn þann 4. mars. Agóðinn rann til kirkjunnar. Söngurinn var vel sóttur. í fyrra skiptið var kirkjan tioðfuli, en mun færra fólk kom þar hið síðata skiftið. Eflaust stafaði það af því, hversu seint var auglýst, sem sé sama daginn. Um sönginn má i stuttu máli segja, að hann tókst pryðijega, þó einkum í síðara skiftið, Kórinn er blandaður kór, og nú eru í honum rúmiega 30 manns. Fuilyiða má, að í kóri þessum s.éu margar góðar raddir, bæði karla og kvenna. Vafalaust myndi hann ná meiri og betri árangri með meiri æflng- og ástundun, og vildi ég hvetja alla hlutaðeigendur til þess að gera sitt besta til þess að ná sem bestum árangii. Vandvirkni og hæfileikar söngstjórans til þess að stjórna söng eru fyrir löngu kunnir, og má mikils vænta af kórnum, ef sönðstjórinn og söng- ílokkuiinn taka höndum saman og æfa af kappi. Stærstu og veigamestu Jög á söngskránni voru lofsöngur Beet- hovens, „Fitt iof, ó, diottinn", og „Fagna, Z'on* úr JúdasMaccabeus eftir Hánde]. Hitt voru andleg lög og sálmar, tilheyrandi stað og stundu. Þau frú Jóhanna Ágústsdóttir og hr. S'gurður Bogason sungu auk þessa þrjú einsöngslög hvort með organundirleik söngstjórans. Tókst þeim báðum vel, þó einkum í síðara skiftið. í fyrra skiftið flutti söknar- presturinn, sr. Sigurjón Árnasón, erindi, en í seinna skiftið lásu upp kvæði kennararnir Loftur Guðmundsson og Steingrímur Benediktsson. Vestmannakór! Þökk fýrir söng- inn, fyrr og síðar, og þá ekki síst í þetta sinn. Haldið áfram að æfa, og sýnið í því ástundun og árvekni. Með því stigið þér glæsilegt spor f menningaráttina, jafnfrarrit þvi, að þér veitið mörgum ánægjustuniir, þegar þér látið til yðar heyra.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.