Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 10.12.1974, Blaðsíða 7
Leikfélag Akureyrar Gýnir i\latthías Jochumsson LÍF OG SAGA. Saman hefur tekið: Böðvar Guðmundsson. Sviðsetning: Eyvindur Erlendsson. Kórstjórn: Jón Hlöðver Áskelsson. in'ðvikudagskvöld kl 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4—6 daginn fyrir sýningardag og sýningar- daginn og við innganginn Náttkjólar Náttföt Korselett Brjóstahöld Verslunin DVIMGJA Hafnarstræti 92 — Sími 2-27-54. Þörungavinnslan hf, auglýsir aukningu hlutafjár Stjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR HF. hefur ákveðið að nota heimild í stofnsamningi félags- ins til að auka hlutafé félagsins frá kr. 68.470.00 í alit að kr. 100.000.00. Er stjórninni heimiit að bjóða það nýjum hluthöfum. Þeir, sem áhuga kynnu að 'hafa á hlutafé í fyrirtækinu, eru beðn- ir að leggja skriflega beiðni sína inn á skrifstofu féiagsins í Lækjargötu 12, 4. hæð, fyrir 1. janú- ar nk. Upplýsingar um félagið eru veittar á sama stað. Síjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR HF. Búnaðarfélag íslands AUGLÝSIR ÚRVALSBÆKUR TIL JÖLAGJAFA Fákar á ferð eftir Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ. Jóla- bók hestaunnenda í ár. Verð aðeins kr. 580.00. Byggðir Eyjaf jarðar I og II og Sveitir og jarðir í IVIúlaþingi I Útg. Búnaðarsamband Eyjafjarðar og Búnaðar- samband Austurlands. Stórfróðlegar bækur, er lýsa búnaðar- og félags- málasögu héraðanna í rúma öld, hverju byggðu býii, eigendum og ábúendum og öðru heimilis- fólki nú, ásamt skrá yfir fyrri ábúendur síðustu 70—100 árin. Bækurnar fást á forlagsverði hjá Búnaðarfélagi Islands. Pantið bækurnar eða kaupið strax. Allar pantanir afgreiddar samdægurs gegn póst- kröfu. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS, BÆNDAHÖLLINNI, REYKJAVÍK. _______________________________J Frá póststofunni Akureyri Staða bréfbcra er laus til umsóknar frá ára- mótunr. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 23. desember. Umsóknareyðublöð fást á bréfapóststofunni. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu póstmeistara. PÓSTSTOFAN. Frá Iðnskólanum á Akureyri I ráði er að hefja 1. febr. nk. verklega kennslu í trésmíði og járnsmíði með líku sniði og starf- rækt er í Verknámsskóla iðnaðarins í Reykjavík. Aðalkennarar verða: I trésmíði: Torfi Leósson, húsgagnasmíðameist- ari, og í járnsmíði: Steinberg Ingólfsson, rneist- ari í ketil- og plötusmíði. Nemendur þurfa ekki að vera á samningi. Lágmarksaldur 15—16 ára. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu skól ans, síma 2-16-62 og 2-16-63. Akureyri, 2. desember 1974, SKÓLASTJÖRI. Orðsending frá Kristneshæli Þeir viðskiptamenn hælisins, sem ekki hafa föst mánaðarviðskipti, eru beðnir að framvísa reikn- ingum sinum fyrir 15. desember nk. FORSTÖÐÚMAÐUR. Notfærum okkur eiginleika smjörsins til að auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts. Smyrjum kjúklingana með smjörl, steikjum þá í ofni eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur einstaklega vel fram. Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus og bernaissósu er einhver sá bezti veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt bragðast bezt steikt í smjöri. Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, V2 af pipar og V2 af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið og steikjum það í ofni eða á teini í glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng. Smjör í hátíðamatinn.......mmmmm............ Þegará bragðið reynir notum við T.d þegpr við steikjum hátíðamatinn Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Afhygli bænda er vakin á því að árgjöld 1974 af lánum við Stofnlánadcild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans eru fallin í gjalddaga. Stofnlánadeild landbúnaðarins Búnaðarbanki Islands ALÞÝÐUMAÐURINN - 7

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.