Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 66

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 66
SIÐFRÆÐIN OG MANNLÍFIP HUGUR að viðhalda leyndri kúgun og duldu ofbeldi og verið þannig fjandsamlegri mannlegu lífi heldur en siðfræði sem gerir sér grein fyrir því að ofbeldi sé óhjákvæmilegt við tilteknar aðstæður. í þessum heimi hefur enginn óflekkaðar hendur; það sem gildir er að velja þá leið sem liggur til frelsisins. Þetta er tvíbentur málflutningur. Engin réttnefnd siðfræði réttlætir ofbeldi, því hún hlýtur að fela í sér hugsjón um andstæðu þess. Það breytir þó auðvitað ekki því að siðfræðin segir mönnum ekki fyrir verkum heldur er þeim einungis til viðmiðunar í ákvörðunum og athöfnum daglegs lífs. Fólk getur þurft að grípa^il örþrifaráða til þess að standa vörð um rétt sinn en það er meginmunur á því að beita valdi sér til vamar og hinu að beita ofbeldi einhverjum málstað til framdráttar. Megingallinn á hinu marxíska viðhorfi er að það viðurkennir ekki þennan greinarmun og treystir ekki venjulegu fólki til að taka ákvarðanir um eigin málefni, heldur verður fræðileg kenning og byltingarstarf að leiðá það í allan sannleika. Fólk er ekki bara óábyrgt, huglaust og latt, eins og tilvistarsinnar halda iðulega fram, heldur hefur það falska vitund um sjálft sig og aðstæður sínar, enda bundið á þægindabás neyslusamfélagsins. Þess vegna verður að féíða það frá villu síns vegar og skapa handa því betri heirp með öllum tiltækum ráðum. Þegar blekk- ingarhulunni hefur þannig verið svipt frá augum fólks verður það fyrst fært um að sjá hvað því er fyrir bestu. Meginvandinn sem skapast af þessu viðhorfi er að vissu leyti öndverður við þann sem ég tengdi tilvistarstefnunni. í stað þess að lýsa því yfir að lífið hafi enga merkingu aðra en þá sem við kjósum, er því haldið fram að hægt sé að komast að hinni einu og sönnu merkingu tilverunnar með gagnrýninni vísindalegri greiningu á þjóðfélaginu. í stað siðferðilegrar sjálfdæmis- hyggju gætir því sterkrar tilhneigingar til siðferðilegrar for- ræðishyggju, sem gengur út frá því að tiltekið fræðilegt sjón- arhom hafi forgang við frelsun mannkynsins; það sjónarhom eitt sé hafið yfir „hugmyndafræðilega dulúð kapitalísks vem- leika“, svo notað sé orðalag marxista. Undir þessu sjónarhomi einu sjáum við veruleikann eins og hann er en ekki eins og hann sýnist vera. Þetta sjónarmið er óaðskiljanlegt frá þeirri for- sendu að títtnefndar efnahagslegar aðstæður séu sá gmnnur 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.