Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 118

Hugur - 01.01.1992, Blaðsíða 118
116 Ritfregnir HUGUR Platón: Þeœtetus. Þýðandi: Amór Hannibalsson. Reykjavík, 1989.96 bls. Bókin er þýðing á samnefndri samræðu Platóns sem fjallar einkum um vandamál á sviði þekkingarfræði, til dæmis hvort þekking sé skynjun, sönn skoðun, eða sönn rökstudd skoðun. Þar er hin fræga setning Prótagórasar um að maðurinn sé mælikvarði allra hluta einnig til umræðu. Inn í textann er skotið millifyrirsögnum til skilningsauka. Platón, Ríkið. Þýð. Eyjólfur Kjalar Emilsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1991.2. bindi 354 + 408 bls. Hér er komið í íslenski þýðingu eitt merkasta heimspekirit sem til er, þó ekki væri nema fyrir það hversu mikil áhrif það hefur haft á aðra hugsuði síðustu 25 aldrirnar. í því rekur Platón hugmyndir sínar í þekkingarfræði, sálarfræði, skáldskaparfræðum og síðast en ekki síst í stjómmálum. Þýðingu sinni fylgir Eyjólfur úr hlaði með ítarlegum og yfirgripsmiklum inngangi um Platón og þau meginstef sem finna má í Ríkinu. Auk þess hefur Eyjólfur unnið mikið af skýringargreinum og nafnaskrá sem hjálpa lesandanum að halda áttum við lesturinn. Paul Ricoeur: Heimsmenning og þjóðmenning. Þýðandi: Þórður Kristinsson. Reykjavík, 1990. 17 bls. Hér er um að ræða þýðingu á ritgerðinni „Civilisation universelle et cultures nationales" sem birtist í bók Ricoeurs, Histoire et vérité, Paris, Le Seuil, 1964. Ritgerðin var upphaflega þýdd í tilefni af komu Ricoeurs til íslands í febrúar 1978. Hún var endurskoðuð fyrir birtingu í tímaritinu Teningi, 4. hefti, maí 1987 og er það sú gerð greinarinnar sem hér birtist sérprentuð. Sigurður A. Magnússon, Kristján Ámason, Þorsteinn Þorsteinsson og Guðmundur J. Guðmundsson (ritstj.): Grikkland ár og síð. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 1991. 440 bls. Bókin er gefin út að tilhlutan Grikklandsvinafélagsins Hellas í minningu Sveinbjarnar Egilssonar rektors og Hómersþýðanda sem átti tveggja alda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.