Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 103

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 103
HUGUR Meinbugur á rökleiðslu 101 ráðlegast hefði verið að orða þær svo þegar í upphafi. Þetta er reyndar einmitt hugsun Humes. Hann reifar þá hugmynd að almenn sannindi af þessu tagi megi, fræði lega séð, láta í ljósi sem tölulegar alhæfingar. Humc segir: Vani veldur því að við yfirfærum fortíðina á framtíðina í öllum ályktunum okkar. Ef fortíðin hefur verið öldungis regluleg og undan - tekningalaus, þá væntum við afleiðingar með fyllstu vissu, og sjáum enga leið til að gera ráð fyrir hinu gagnstæða. En þegar ólíkar afleið- ingar hafa reynzt fylgja orsökum sem virðasi vera nákvæmlega eins, hljóta allar þessar margvíslegu afleiðingar ... að vera teknar til greina þegar við ákvörðum líkindin á atburðinum. ... [Þjegar við yfirfærum fortíð á framtíð, til að spá fyrir um afleiðinguna af einhverri orsök, þá yfirfærum við alla hina ólíku atburði í fortíðinni, í sömu hlutföllum og þeir mynduðu þar, og teljum einn hafa orðið hundrað sinnum til dæmis, annan tíu sinnum og enn annan einu sinni. Orðalag Aristótelesar epi to polu — „oftast nær“ — getur líka virzt gefa til kynna að alhæfingar um orsakir, að minnsta kosti í ríki náttúrunnar, séu staðhæfingar um líkindi. Um þetta efni er tvennt að segja. Hið fyrra er að hugmyndin um orsakaralhæfingar sem líkindadóma virðist vera fráhvarf frá þeirri meinloku að almenn sannindi beri að skilja sem strangar alhæfingar með ótakmörkuðu umfangi. Að svo miklu lcyti sem hugmyndin víkur frá meinlokunni má telja hana heilbrigða hugmynd, hvort sem hún er rétt eða ekki. En þeir sem eru á valdi meinlokunnar um almenn sannindi, kunna að telja fráhvarfið meira í sýnd en reynd. Meinlokan hefur ónotalegt lag á að skjóta upp kollinum aftur og aftur. Til dæmis mundu margir fallast á ályktun með svofelldu sniði, eins og á hvern annan sjálfsagðan hlut: A eru líklega B, ecr A\ þess vegna cr e líklega B. Til að mynda þessa: 16 Enquiry Conceming Human Understanding, §47, s. 58 (sbr. íslenska útgáfu s. 128- 129).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.