Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 76

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 76
74 Henry Alexander Henrysson IV Fegurðartjáning. í undanförnum köflum hefur Símon reynt að greina list og fegurð frá ýmsu sem þeim hefur verið ranglega ruglað saman við, en sem almenningur telur vanalega rétt og satt. í þrettánda og síðasta kaflanum reynir Símon því að draga saman þau einkenni sem réttilega má tengja við list og fegurð. Sem frumforsendu gerir Símon orð Benedetto Croces að sínum: „Fegurð og list eru fólgin í tilfmninga- tjáningu".8 Meginspuming síðasta kafla bókarinnar verður: „Hvað er fegurðartjáning?“. Fyrst gerir Símon skýran greinarmun á vakningu tilfmningar og tjáningu tilfinningar. Listaverk vekur ekki upp tilfmningar og setur þær í meiri ringulreið, heldur kemur það jafnvægi á þær og skýrir þær. Listtjáning felur í sér lausn á vandamálum tilfmningalífs og fólk skilur þessa sefjun tilfmninga sem fegurð. Þess vegna dáir fólk lista- manninn, hann hefur með snilligáfu sinni sefað tilfmningar fólksins. Þessa sefjun hefði það aldrei fundið af sjálfsdáðum, það getur aðeins gert hana að andlegri eign sinni. Þannig getur listamaðurinn beint tjáningu sinni til einhvers annars manns, en það má ekki vera gert í því skyni að vekja svipaðar kenndir með honum, hann gerir það aðeins til þess að gera honum skiljanlegar tilfinningar sínar. í framhaldi af þessu gerir Símon orð Benedikts Gröndals að sínum: „Mitt er að yrkja, ykkar að skilja“.9 Listamaðurinn tjáir framar öllu tilfmningar sínar sjálfum sér og óbeinlínis hverjum þeim er skilur hann. Sem rök fyrir þessari kenningu nefnir Símon tvö dæmi. í hinu fyrra gerir hann það að umtalsefni hversu líkamlegar þarfir eru lítt tjáanlegar í Jist. Tilraunir til þess að tjá löcamlegar þjáningar veki ekki með okkur fegurðarkennd heldur hrylling. Sem dæmi tekur hann margai myndir af krossfestingu Krists, þær séu upp til hópa léleg listaverk, enda hafi þær yfirleitt einungis trúarlegt gildi. Hins vegar séu sumar hófsamar í útmálun líkamlegra kvala Krists á krossinum, en leggi þess í stað áherslu á andlega þjáningu hans - þjáningu sem 8 9 Tilv.rit, bls. 130. Tilv.rit. bls. 133.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.