Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 62
56 BÚNAÐARRIT en aðflutningur þess, eins og víðar í heiminum. Á þannig markað getum við ekki boðið útgengilegri vöru en kjöt af kynblendingsdiikum. Ritari Samvinnufélags kaupfélaganna í Skotlandi, John Drysdale, segir í bréfi til mín 2. okt. 1914: „Verð á frosnu kjöti í Lundúnum er hátt nú sem stendur. Það erákr. 1,18 kílóið“. Sennilegt er að kjöt þetta sé eitthvað dýrara núna, vegna stríðsins. En á verðskýrslu, sem eg hefl yfir frosið kjöt, flutt til Lundúna, frá 1906— 1913, sést, að kjötið hefir alt af farið hækkandi í verði. Á þeirri töflu er verðið kr. 0,48—1,18 á kílóið. Lægsta verðið sést að eins á stöku stað árið 1906. Þetta fyrir sig er efni í langa grein og verkefni fyrir væntanlegan viðskiftaráðunaut samvinnukaupfélaganna hér og Slátur- félags Suðurlands. Það er nú orðin tízka um allan heim, að lifandi búfénaður er fluttur landa á milli, til kynbóta, og svo mikið til kynblöndunar, á líkan hátt og hér hefir verið rætt um: Fyrsta liðs kynblendingar hafðir til slátrunar eða annara nota, en ekki látnir auka kyn sitt. Þar sem líkurnar eru jafn-sterkar og hér, að við getum auðgast við það að flytja inn sauðfé, er sjálfsagt að við reynum það, og notum okkur það, ef vel reynist. Gæta að eins allrar varúðar: Velja féð frá heilnæmum stöðum í Skotlandi, láta skoða það þar nákvæmlega, áður en það fer á skip, og fara svo með það, þegar heim kemur, eftir skynsamlegum fyrirmælum dýralækna. Alt frá fyrstu hefir mér fundist mál þetta svo mikils vert, að á ferðum mínum um landið hefi eg gert mér far um að skýra það fyrir bændum. Lögin, er banna hér innflutning á öllu lifandi fé, eru mjög gölluð, og auk þess ekki fullnægjandi til þess að forðast útlenda búfjárkvilla. Með heyi, sem flutt er til landsins, geta borist ýmsir kvillar. Til dæmis er meiri hætta á, að munn- og klaufaveiki berist með heyi heldur en kindum. Og lifrarveikin, sem eg hefl rætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.