Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 46

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 46
4G Jllín engu slíku til að dreifa, þá er bara sagt að maðurinn sje sjálfsagt eitthvað geggjaður, það er handhægt meðal og 11jótlegt til þess að grípa, ef aðrar útskýringar bregðast. Nú verðum við þó að játa, að það er í gildi, og hafa æfinlega verið í gildi, þau orð ritningarinnar, að: ,,Mað- urinn lifir ekki af einu saman brauði," það er að segja, hann verður aldrei ánægður, þó hann hafi nóg fyrir munn og rnaga, andi lians leitar altaf hærra. Jeg vil segja, að hugsjónirnar sje hið sama fyrir anda mannsins, eins og fæðan er fyrir líkamann, og að eins og mannkynið lík- amlega hefur nærst á brauðinu, eins hefur það jafnan andlega talað lifað á hugsjónum sinna bestu rnanna. Hugsjónirnar einar eru það, sem hafa skapað hinn svo- kallaða mentaða mann úr villimanninum, og hugsjónirn- ar eru það, sem við vonum að eigi eftir að skapa fyrst og l’remst góðan mann, göfuglyndan og óeigingjarnan úr mentaða manninum. Við eigum nú reyndar flest hægt með að skilja og rneta luigsjónir, þegar við skoðum þær við ljós og dóm sögunnar. Við dáumst að þeim mönnum í mannkyns- sögunni, sem öllu hafa fórnað, jafnvel lífinu, fyrir hug- sjónir sínar, og hafa oft með því unnið heiminum ómet- anlegt gagn. Við berum lotningu fyrir mönnum eins og Kolumbusi, Giordano liruno, eða Luther, við dáumst að píslarvottunum, sem mannkynssagan segir frá og við elskum okkar eigin hugsjónamenn, höfum jafnvel gert Jrá helstu að hálfgerðum þjóðardýrlingum, svo sem Jón Arason og Jón Sigurðsson. En Jnað er eins og við eig- um svo afarerfitt með að ímynda okkur, að nokkrir slík- ir menn geti verið uppi nú á dögum, og eigum við þar auðvitað sammerkt við öll önnur tímabil, eða almenning á öllum öldum, Jrví fæstir af þessum hugsjóna- og um- bótamönnum heimsins hafa verið viðurkendir fyr en löngu eftir dauða sinn. Mjer dettur í hug samlíking úr óprentaðri sögu, sem jeg heyrði nýlega lesna upp. Samlíkingin var um Reykja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.