Hlín


Hlín - 01.01.1927, Blaðsíða 31

Hlín - 01.01.1927, Blaðsíða 31
Hlín 29 Heimilisiðnaður. Um álúnssútun á skinnum. (Úr Bárðardal). Eftir ósk ritstjóra »Hlínar«, birtum við hjer fyrir- sögn um þá aðferð, sem við árum saman höfum haft við að álúnera skimi, ef það gœti orðið einhverjum til leið- beiningar. Fyrst skal taka gæruna strax eftir slátrunina og verka vel innan úr skinninu alla fitu. Til þess að ná ull- inni af, þá höfum við hrært þykkan graut af leskjuðu kalki og borið í holdrosuna svo þykt, að hvergi sjáist í skinnið. Gæran er svo brotin saman á þann hátt, frá hálsi að rófu, að alstaðar liggi skinnið saman, og ganga frá gærunni svo, að hún verði fjórföld. Þannig frá gengin skal hún liggja á hlýjum stað, 2—3 sólarhringa, eða þar til ullin er vel laus, er hún þá tekin af, skinnið skafið upp með ekki beittum hníf og kalkið alt af. Því næst þvegið vel upp úr köldu vatni og látið svo liggja í hreinu vatn í trje-íláti, uns kalkið er vel leyst úr, og þarf daglega að skifta um vatnið í alt að 10 sólar- hringaÁ þá skinnið að vera orðið mjúkt og voðfelt. Þeg- ar kalkið hefur náðst vel úr skinninu, sem er afar nauð- synlegt, er það lagt í álúnslöginn, sem búin er til þann- ig, að á eitt skinn þarf eftir vænleik 3—6 lóð af álúns- dufti og álíka mikið af matarsalti, er þetta leyst upp í víðár gæti stáðið líkt á. Dilkarnir eru ónotaðir alt sumarið. Þarna er ágæt girðing og hæfilegur áburður, án nokkurs til- kostnaðar, en þetta tvent vantar einmitt oft tilfinnanlega, þegar um garðyrkju er að ræða. — Þarna var sett í 12 dilka og úr hverjutm fengust 2—3 tunnur af kartöflum. H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.