Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 87
Hlin 85 stafa hinu bágstadda heimili. Kona, sem heyrði spum- inguna, svaraði því til, að sjer virtist fáar konur í sveitinni standa öllu ver að vígi en Kristín, að takast þetta á hendur. Hún var fátæk kona, roskin, margra barna móðir. Sum börnin voru að vísu uppkomin. En Kristín var farin að heilsu og uppgefin af erfiði og áhyggjum, sem því fylgir að uppala og sjá farborða mörgum börnum við lítil efni. Þrátt fyrir allar úrtölur var farið heim að ófeigs- stöðum til að heyra undirtektir. Enginn efaðist um að staðurinn væri góður. — Áður en erindið var borið upp, segir Kristín húsfreyja, er tilrætt var um sorgar- atburðinn á Hóli: »Jeg var að bjóða honum Tryggva að koma með litla drenginn hingað. Mig langar til að ta'ka hann og lofa honum að vera fram yfir jarðarför- ina«. Móðurlausi drengurinn var færður henni fárra nátta, og hún gerði ekki góðverkið endaslept. Hún ann- aðist drenginn sem sitt eigið barn um mörg ár, meðan líf og heilsa entist til. Um þetta göfuga verk var Kristín látin sjálfráð og rækilega studd af bónda sínum, er meta kunni rjetti- lega að hann var vel kvæntur. Þessi sutta frásögn er skrifuð til minningar um hina látnu sæmdarkonu, enda eitt þeirra atvika, sem ekki má gleymast, heldur verða öðrum til íhugunar og eftir- breytni.* Sigurlaug Knudsen, Breiðabólstað í Vesturhópi. * Strax og við hættum samtalinu í símanum á dögunum, tók jeg penna í hönd og skrifaði þessa stuttu frásögn, sem jeg hef oft hugsað um að ekki mxtti gleymast. Margar slíkar eru til um ósjerplægni góðra manna, í mínum fórum og annara,' og ætti að vera á lofti haldið, fremur en ýmsu ílfisjöfnu í fari manna, sem ekkí er lagt í lágina. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.