Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 80

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 80
78 Hlln leiðbeina húsmaeðrum um ýmislega handavinnu. — Varð jeg áhrifa þeirra víða vör í Manitoba. í því fylki er mjög mikið um sauðfjárrækt. Voru því leiðbeining- ar af hálfu hins opinbera sjerstaklega miðaðar við með- ferð ullar og notkun hennar til klæðnaðar og annara heimilisnota. — Ullin var á verstu krepputímum verð- laus að kalla eins og fleira af framleiðsluvörum bænda (3—5 cent, eða 15—25 aura pundið af ullinni óhreinni). Nú er verðið 15—20 cen-t pundið. Þá hjálpar tískan drjúgum til. Hin stóru verslunar- hús, sem hafa ullar- og bómullargarn til sölu, hafa öll kenslustofu, er veitir ókeypis tilsögn í öllu er að prjóni og hekty lýtur, sem notað er til ýmislegrar fatagerðar á börn og fullorðna. Fjöldinn allur af konum, eldri og yngri, í bæjum og til sveita, nota heimaprjónaða eða heklaða kjóla, ýmist úr ullar- eða bómullargarni og sómir það sjer ágætlega. Margar íslenskar konur vinna sjer inn drjúgan skild- ing með því að prjóna eða hekla slíka kjóla fyrir ná- ungann. — Til kvenfatnaðar heyra glófar, og hafa kon- urnar tekið sjer fyrir hendur að hekla þá úr fínu garni, prýðilegt verk. í Manitobafylki, þar sem íslendingar eru flestir, er mikið um ullarvinnu, kuldinn knýr menn til að nota ullarfatnað og í öðru lagi hagar svo til, að einn aðal atvinnuvegur þeirra, sem landið byggja, bæði íslend- inga og annara þjóða, eru fiskveiðar í hinum fiskisælu vötnum fylkisins, og því mikil þörf á hlýjum klæðnaði. Þá kom sjer vel kunnátta landanna á meðferð ullar- innar, enda hafa þeir haft hennar góð not.* Maður sjer allsstaðar hjá eldri löndum ýmisleg ullar- vinnuáhöld: Rokka, kamba, bæði stólkamba og algenga * Winnipeg er höfuðborgin. ibúatalan ’/< miljón, þar af um 4,000 islendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.