Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 26

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 26
24 ÚTVARPSÁRBÓK superieure des ptt (= postes des téléphones et télé- graphes), Lille, Rennes, Bordeaux, Lyon, Limouges, Grenoble, Toulouse, Montpellier, Marseille), en sam- starf allra þessara félaga nefnist „Fédération nation- ale de radiodiffusion“ og er stjórnað að einum þriðja al' fulltrúum rikisstjórnarinnar, en að tveim þriðju af fulltrúum útvarpsnotenda. En auk þessara rikis- íélaga eru ýmis einkafyrirtæki (Radio-Paris, Petit Parisien, Radio Le., Radio-Yitus, Radio-Lyon, Bor- deaux SW., Radio-Toulouse) og ráða þessi félög sér algerlega sjálf. Tala útvarpsnotenda í Frakklandi er áætluð iy2 til 2 miljónir, en að eins lítill hluti út- varpsnotenda geldur árgjald. TJtvarpsfélög greiða áð miklu lcyti kostnaðinn við franska útvarpið, kaup- menn og allskonar fyrirtæki, en árgjald útvarpsfé- laganna er mjög mismunandi. Er búist við, að bráð- lega verði sett löggjöf í franska þinginu, er komi belra skipulagi á samstarf liinna einstöku félaga og tryggi um leið betri fjárhagsafkomu. f Englandi er útvarpið mjög l'ullkomið (Britisli Broadcasting Corporation) og er rekið af ríldnu. Tala útvarpsnotenda mun þar vera um 21/?,—3 mil- jónir, en árgjaldið er 10 sli. á ári, og er þeim skift þánnig (sem næst): 7 sb. til útvarpsins sjálfs, 1 sb. Iianda póststjórninni í innlieimtukostnað og 2 sb. í ríkissjóð. Eg skoðaði einnig útvarpsstöðina í London (í Savoy Hill) og eru þar um 9 herbergi eingöngu til sendingar, smá og stór eftir þörfum, lítil lierbergi fyrir ræðumenn og upplesara, en stór fyrir bljóm- sveitir og leiklist. Bretar eru nú að undirbúa stóra stöð, er mun kosta um y2 milljón sterlingspunda, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.