Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 27

Melkorka - 01.07.1950, Blaðsíða 27
ÞESSAR KONUR! Eftir Mary Austen „Hver skilur konuna, jafnvel þó í lilut eigi manns eigin dóttir?“ sagði Þruman, Uta-Indiáni frá Hvítafljótinu. „Dóttir mín hafði alizt upp í húsi mínu þangað til hún var gjafvaxta, og ég hafði mikið urn hana hugsað. Þá gifti ég hana Tævi, manni af Unkampógra-kynþættinum, nokkru eldri en hún, eins og sjálfsagt var, þegar svo ung kona átti í hlut, og hann var duglegur maður og efnaður. Auk þess liafði ég fengið hjá honum byssu og hest, sem hann, vegna dóttur minnar, lofaði að gleyma. Skyldi maður ekki hafa leyfi til að ráða á sínu eigin heimili? En frá því fyrsta að dóttir mín heyrði talað um þetta hjónaband, ólmaðist hún gegn því, eins og ungt naut. Jafnvel konan mín hóf rödd sína á móti mér, og leiddi skömm yfir mig frammi fyrir Unkampógra- mönnunum. Það var ekki sannleikur, Jregar konan mín sagði að ég elskaði ekki dóttur mína. Vizka feðra minna stjórnaði gerðurn mín- um, ég óskaði þess eins að dóttir mín öðlað- ist virðingu, og að ntikill auður varpaði ljóma á börn hennar. En ég hafði álitið Unkampógra-manninn vitrari en hann reyndist. Oft hef ég sagt við sjálfan mig, að fæðan, sent synir okkar fengju í skólum stjórnarinnar væri léleg og kraftlaus, og að hún eyðilegði karl- mennsku þeirra; enda varla á öðru von, Jtar sem hún er tekin úr blekbyttum. I minni tíð og leðra minna, var Jtað svo að ltefði kona kennt manns, fylgdi hún honunt upp frá Jtví, slíkur kraftur fylgdi Jtá karlmanninum. En jafnvel eftir að dóttir ntín hafði sofið undir feldi Unkampógra-mannsins, stóð hún upp í hárinu á lionunt, manninum sín- um. Hún kastaði í hann búshlutum, í ltans eigin húsi; því húsi, sent hann hafði byggt ltanda henni. Þegar hann kont lteint frá því að sinna hestunum, sat hún við kaldan arin- inn, og faldi höfuð sitt í feldinum. Tvisvar flýði hún frá honum, heim í mitt litis, og tvisvar sendi ég hana aftur til mannsins síns, eins og skyldugt var. — í nafni ömmu þinnar, sagði ég við Unkampógra-manninn, gerðu ltana barnshafandi. Það vita allir, að Jtó að lijarta konunnar ntildist ekkert er hún gefur sjálfa sig, verður Jtað þrungið af ást, er hún gefur barninu sínu bt jóstið. Minnist þess, að ég var stöðugt sannfærð- ur um réttmæti Jtessa lijónabands, því mað- ur dóttur minnar spilaði hvorki né drakk, og Jtegar dóttir mín sat harmþrungin við ar- in ntinn, sveipaði hún unt sig dýrindis sjali, sem ltann hafði keypt lianda ltenni. Hún sat nú og néri hendur sínar í sárri örvænt- ingu, en áður fyrr hafði lilátur hennar hljóntað líkt og seitlandi vorregn. Oft lutgsaði ég nteð sjálfum mér, að Un- kampógra-ntaðurinn ltefði átt að slá hana. Eg sagði við ltann: Ertu orðinn eins og Jtess- ir hvítu menn? Hverju haldið þið að liann hafi þá svar- að? Ekki öðru, en að ásaka ntig fyrir að ég sjálfur hefði ekki notað svipuna sem læri- meistara dóttur ntinnar. En ég spyr: ltvern- ig hefði ég átt að geta gert Jtað? Ég sent hafði konuna mína alltaf á hælunt ntér, og eyru mín voru neydd til að lilusta á kvein- stal'i hennar. Að lokunt varð ég að leita til Ráðsins og Itiðja unt skilnað fyrir dóttur mína, hvað það og samjtykkti, Jtegar ég mei.korka 53

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.