Skutull

Árgangur

Skutull - 30.12.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 30.12.1932, Blaðsíða 3
3 SKUTULL byrgðarlilfinningu hafa vegna af- stöðu sinnar til stórmálanna og gera sér nokkurt far um aö afla sér vitneskju um hiö sanna og rétta í hverju máli. í heftinu eru: Kvæðið: Seinna koma iumir dagar, eftir Ingivald Nikulásson á Bíldudal, einn af fyrstu jafnaðarmönnum hór a landi, smásagan: Tveir guðir, eftir I. L. Perets, Reknir á rassinu. eftir Svein Sturluson, Samtök og bar- átta eítir Árna Ágústsson og Sagan um hattana, sem er kafli úr rúss- neskri lesbók, heimsfrægri, sem Vilmundur Jónsson landlæknir hefir nú þýtt alla á íslenzku. En það, sem geíur heftinu sér- stakt gildi og gerir það ónnssandi öllum, sem við landsmál fást, er hin ítarlega ritgerð Árna Ágústssonar ,6ankar og auðvald.* — Hvergi hefir verið gerð nándar- n»rri eins ítarleg grein fyrir ís- lenzkum bankatöpum á síðasta áratug. eins og í þessari Kyndils grein. Svo að nefnt sé eitt atriði, rétt til þess að vekja furðu manna á íslenzku fjármálaástandi og gera þeim ljóst, að það eru fullkomin einsdæmi í sögu kapitalismans, sem hér hafa gerst og eru að gerast i bankamálunum, skal þess getið, að árið 1923 heflr sá við- ökiftabankinn á meginlandi Evrópu, sem verst stóð sig, tapað eiuum tí,8 pCt. af brutto hagnaði sínum. En það sama ár tapaði Landsbanki íðlands 214 pCt. af sínum bruttó hagnaði. Árið 1927 er það sama uppi á teningnum. Þá er hæsta tapið á meginlandi Evrópu 6,4 pOt. en Landsbankans 177,8 pCt. sam- kvæmt reikningum bankans. Þetta er Landsbanki Isiands, sem hingað til helir verið álitinn undir prýði- legri stjórn (auðvitað samanborið við lslandsbanka). Grein þessi er ágæta vel skrifuð og vekur undrun lesandans í hverri linu. Sérstaklega ráðlegg ég Steini Emilssyni að lesa hana, áður en hann skrifar grein í Vesturland um efnið: Hversvegna er frelsið glat&ð ? Hannlbal Taldimarsson. «jalddatl Skatnls ▼ar 1. jiní og ni Iiggur hon- mikið 4 greiðslunni. r: ▼ ▼ Óskum gleðilegs nýárs öllum viðskiftavinum vorifm og þökkum þeim jafn- ' framt fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vélsmiöjan „Þór” ísafirði. >►5 ▼ ▼ ►►S er ný tegund af smjörlíki, sem allir kaupa nú i Reykjavík og nágrenni. Smjörlikið er nú komið til ísafjarðar og fæsfc i verzlun Ölats Kárasonar. Innilxeldur B°/0 rjómabússmjör. Hf. Smjörlíhisgerðin, ReylijaYik. Verklýðsmál. Framh. koma, og virða að vettugi þann sjálfsagða rétt verkalýðsins, sem er, að hann hafi íhlutunarrétt um að verðleggja þá einu eign, sem hann á, en það eru starfskraftar hans. Enntremur samþykkir félagið að banna meðlimum eínum að taka nokkurn þátt i slíkri starfaemi, sem þarna er hafin, hvar sem hún kemur fram.“ Gnðbjartur I’érarlnsaon i Bolungavik, sa sem læddist aftan að Hannibal Valdimarssyni i vor, og hratt honum út úr húsi Agústs Eliassonar, þegar íhalds- hetjurnar voru að vinna sér fyrir inngangseyri i tugthúsið, var á seinasta fundi Sjómannafclags ls- firðinga rekinn úr íélaginu. Útgerdin. Héðan frá ísafirði munu róa á ver- tíðinni ekki færri en 26 þiljaðir vélbátar — og i Álftafjörð munu bætast a. m. k. þrír. Mun þetta auka atvinnu í vetur og vor, en hinsvegar mun sjómönn-- um þykja þrengjast á miðunum hér út af Djúpinu frá því, sem verið hefir. ísilrðingnr I Boston. Timaritið Canadian Fisherman legir frá þvi nýlega, að binn alþekkti togara- skipitjóri Magnús Magnússon, sem mest- an orðstýr hefir getið tér fyriraflasæld i Boston, hafi nýloga koypt togara, er hanu nefnir „Sea Hawk“, og setlar að gera út frá Boaton. — Muuþetta vera Magnús sonur Magnúsar örnólfs- sonar, sem allir ísfirðingar kannast við. BH Auglýsið i SKUTLI Wm

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.