Vesturland

Árgangur
Tölublað

Vesturland - 21.08.1923, Blaðsíða 3

Vesturland - 21.08.1923, Blaðsíða 3
VESTURLAND. 3 Fluttur í hús sitt, Tangagötu 24. er O. steinbach tamilækuir (áöur liús Jóns Eyjólfssonar gullsmiös). Pakkhús við Fjarðarstræti til sölu. Listlnif- endur snúi sér til verslun 'S. GuSnmndssonar. F ramboSsfundur. —o-- Móti Jóni A. Jónssyni býður sig’ fram hér.'íN01 •ðursýslunnrJöiijTlior- oddsen — ungur'|i)iltur t4aglegur og ekki þroskamikillj'eftir aldri. Hann lýsti framboði sínu á 'fundum er liann hólt í Bolungarvik, Hnífsdal og Súðavik. Jón A. Jónsson mætti á þessum ' fundum,^ en heldur urðu umræður daufar. Virtist Thoroddseu lítið liafa fylgst með í opinberum málum og segist sjálfur lítinn áliuga liafa á þeim hlutum. Hann mun þó liafa tekið talsverð- an ]>átt í jafnaðar- eða bolsevika- lireyfingum unglinga i Itvík og var auk þess nokkurn tíma að læra und- ir þingmensku lijá Vilm. Jónssyni hér, en fiuidir ]>essir munu þó liafa sýnt lionum, að það er nokkru auð- veldara að veifa um sig slagorðum í unglingaluíp, ]>ar sem enginn veit neitt, eu að mæta fyrir rosknum kjósendum og deila málum við þrosk- aðan mann og gagnfróðan um öll lamlsmál eins og Jón A. Jónsson. I>að mun upphailega liafa verið ætliuiin að lialda fundi um alt liér- aðið, en eftir þessa þrjá gaf liann fundahöldin upp, og þykir líklegt að liann taki framboð sitt aftur. Útibússtjoraskifti eru orðin við Landsbankaútbúið Jiér á ísalirði. Jón A. Jónsson hefir látið af stjiVrn ]>oss vogna þingmensku- framboðs síus í Norður-lsafjarðar- sýslu, eu við liefir tekið Helgi Guð- muudsson áður bókari í Landsbank- amun í Rvík. — Hann er sonur sr Guðmundar Helgasouar frá Reyk- liolti, sagður góður maður og gegn sem liaun á ætt til. SíldveiÖi. Frá ísaflrði ganga nokkrir bátar á síld- vciði, flesdr litlir með ívknct. Afli scm hér scgir: Eggert Ólafsson ............... 2850 tn. KvöldúUur ..................... 1100 — Fríða .......................... 200 — Farsæll.......................... »00 — Kán ............................ 200 e— Björninn ........................ 100 — Elliði.......................... 180 — Bifröst Langeyri................... 2500 -- Sæfari........................... 1100 — ísfirðslcu bátarnir á Siglulirði eru lucstir cða mcð þcim allra hæstu þar mcð afla: ltask ......................... 2500 tn. Kári .......................... 3300 —- Sjöfn .......................... 4000 Frcyja ,.T..'................... 1500 — Kári Samcinuðu ................. 1000 — llcrmóður ...................... 1000 — ísloifur ....................... 1000 — Harpu .......................... 3800 — ■ VeíSi ]j()s! Stafmagnsperur frá 10—50 kerta — mattar og ómattar — nýkomnar til Karls og1 Jóhanns (áSur Edinborg). ELDIíU SAHÖLD einalliernS og ur alumin- íuni, blikki og leir fást lijá ELÍASl J. PÁLHSYNL Kaupib steinolíu íyá H. Halldórssyni. Hja undirritu'Sum fæst meS tækifærisvér'Si margskonar málningar og sömulei'Sis margs- konar vi^arsoi'tir til lnísgagna- si 11 í'Sa, VandaSyr eilíarstólar mecS le'Sursetú og inargt fleira. Jón Sn. Árnason. hakj árh Slcttj árn 0 g pappi er ávált fyrirlyggjandi með lægsta vei'ði Tiyggvi Jóakimsson. Bestu kanpin á inatvörum og öðr- uni naiiðsynjavörum fá í menn verslun Elíasar J. Pálssonar. I>eir, sem skulda verslun minni eru vinsamlega be'Snír a'S borga e'Sa semja um skuld sína vi'S mig fyrir 1. sept. n. k. Eftir ]iann dag verSaskuldirn- ar afhentar málaflutningsmanni til innheimtu. Jón A. hórólfsson. Lítið hús til sölu. Semjið við Jón A. hórólfsson. u OIIIIO! O OOOOI H 10 0 1 10 Karl & Jóhann ö □ (áðnr Edinborg) o = selja nú me« NIÐURSETTU VERÐI alskonar = o VEFNAÐARVÖRU, KARLMANNAFATN- 1 = AÐ, HÖFUÐFÖT, REGNKÁPUR, SKÓTAU = s og m. fl. í dönmbuSinni, ]iar sem allt á aS seljast, o = svo hægt veáSi acS byrgja upp niehQnyuin, góS- 1! □ um og ódýrum vörum aptur. o = JÁRNVÖRUR seljast meS MIKLUMAF- =: D SLÆTTI. O = NAUÐSYNJAVÖRUR höfum viS og selj- = B um.jneS sanngjörnu yver'Si. □ Vegna-peningaskorts hjá fóllíi tökum vi‘c5 all- = Q ar íslenskar aíur'Sir upp í viSskiftin. o ;— Þeir bæjarmenn sem versla viS okkur sitja = 0 fyrir vinnu, sem vi'S | getum í tó láti'S ef]ieir o = vilja. = 0 Spari'S peninga me'S ]iví aS gjöra hagfeld o 11 vi'Sskipti vi'S = B Karl & Jóhann. o n Bll OlllllllllOlllllllllO 0 O Olllllll Ol 0 110 líi. Nathan & Olsen, IsafirSi. Við höfum aðalumboð t á Islandi fyrir: Carlsbergs Bryggerier, Kaupmannaliöfn. Ö1 og gosdrykkir. „Trifolium* A.s. Kaupmannaliöfn.-alskonar ostar. Skandinavisk Kaffe &Kakao Ko. A.s. Kaupmannaliöfn — Kaffi, Te og Ka.kao. De forenede Conserverfabrikker, A.s. Kaupmannahöfn — Niðursuðuvörur. Sthyr & Kjær, A.s. Kaupmannahöfn, — Nýlenduvörur. Sadolin & Holmblad, Kaupmannahöfn, — Málningarvörur. Valdemar Tliaulow, Kaupmannahöfn. — Emal. og óemal. járnrvöru allskonai'. L. C. Glad & Co. A.s. Kaupmannáhöfn. — Hinar ágætu vélaolíur, Tjara og vélatvistur. Geoi'g Eckardt, Kaupinaniialiöfn. — Vefnaðarvörur og Nærfatnaður. A.s. E. F. Jaeob & Tliranes. — Prjónafatnaðarverksmiðja. A.s. Frederiksborg Skotöjsfabrik Kaupmannahöfn. Hammei' & Thomsen, Dundee. — Fjölbreittar vefnaðarvörur. N. A Christeusen A.s. Nyköbing. Hinar ágætu eldavélar og ofnar. Th. Ricli. & Sönner, Kaupmannahöfn. — Allsk. Kryddvörur. Brödrene Dahl, A.s. Kaupmannahöfn. — Allskonar verkfæri, rör og m. fl. Chr. C. Rahr & Co. Kaupmannahöfn. Allskonar járn, Rör, saumur. Skrúfur, Stál, allskonar véla.verkstæðis áhöld og margt fleira. Chr. F.Kehlet, Kaupmannaliöfn. — Cliocolade. Hansen & Co Frederiksstad. — Olíufatnaður. Verðlistar til sýnis og sýnishorn frá möngum' þessum liúsum. Höfum umboð fyrir mörg fleiri veslunarhús og verðlista frá þeim. Járnvörnr marg’skonar, svo sem liurðarskrár og lamir, glugga- lieyngsli og krókar, lausir liklar, sem ganga að liverri skrá, smekklás- ar, mjög ódýrir vasahnífar, fyrir fullorðna og börn, skeiðar, gaflar, og boröhnífar' sérstök barna borð- áliöld, (slceið gaffall og liuifur) tau- rullur, tauvindur, vaskabretti, o. fl. o. fl.nýkomið í Elíasarbúð S vendborgarofnar og eldavclar eru viðurkeud bestu og sparsömustu eldfærin umboðsmaður er Elías J. Pálsson. Sann liefir eínuig byrgðir af eld- föstum leir og steinum af ýmsum gerðum, eldavólalmngum, sót og gufudyrum, ofnrörum o. fl. þess konar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.