Vesturland

Árgangur
Tölublað

Vesturland - 14.07.1934, Blaðsíða 2

Vesturland - 14.07.1934, Blaðsíða 2
ISð VESTURLAND bæjarstjórnarfundi, en það sem fram er borið fyrir almenning i leiknum eru tylliástæður einar. Lltum á kröfuna um 8 stunda vinnudag. Bolsar hafa stjórnað hér f 11 ár, og á þeim tima aldrei framkvæmt þessa kröfu. Nú á það að varða stórum vítum, að hún hafi verið tekin með minni hraða á dagsskrá, en þeir félagar vilja vera láta, sem þó er ekki á rökum bygt. — Er hægt að leika meiri látalæti? Eða krafan um framkvæmd atvinnubótavinnunnar. Hvernig átti að framkvæma hana þegar hvergi var fáanlegt lánsfé til þess, og enginn eyrir i bæjarkassanum ? Þá er skýrslan. Hún hefir yakið reiði leikhöfundanna. Þeir hafa grátið af bræði yfir henni og aðrir skelt tönnum af ilsku. Ekki getur það út af fyrir sig verið nein sök, að bæjarstjóri gefi skýrslu. Það er hans hlutverk að gera. Og bæjarstjóri hefir gefið skýrsluna á opinberum fundi í bæjarstjórninni 11. april s. I. Vildu þeir lcikhöfundarnir að skýrslan hefði verið gefin á lok- uðum fundi? Mátti almemiingur ekki fá að sjá hana? Af þvi að skýrslan var um málefni, er snertu alla bæjarbúa og höfðu vakið al bygli fleiri þótti „Vesturlandi" sjálfsagt að birta skýrsluna. Og það birti skýrsluna úrfellingalaust. En leikhöfundarnit segja að skýrslan sé röng og víllandi. Kemur nú til þeirra kasta að sanna þá staðhæfingu. Að skýrslan hafi eða geti stór- spilt lánstrausti bæjarins er ásök- un út I loftið. Lánveitendur bæj- arins hafa ekki lánað bænum fé út á bæjarreikningana eða eigna- skýrslur þær sem honum lylgja, heldur hafa þeir litið á afkomu borgara bæjarins — og þarfir hans með smærri lánin. En þegar um stærri lán er að ræðaerfyrsl og fremst litið á það, hvort hlut- aðeigandi eign eða fyrirtæki geti staðið straum af lánsfénu i öllu sæmilegu árferði. Þess vegna eru eigi skiftar skoðanir um framkvæmd rafveitu- málsins, að örugt er talið, að það fyrirtæki geti ávaxtað það lánsfé sem til þess þarf. Og fái hafnar- sjóður likar óskertar tekjur og verið hafa undanfarin ár getur hann staðið straum af bátahöfn- inni. En birting, skýrslunnar kom sér bölvanlega fyrir bolsana á annan hátt. Eins og almenningi hér er orðið kunnugt, hafa þeir lofsungið svo annarstaðar ástandið hér og allar framkvæmdir, að betra ástand eða meiri framfarir áttu víst hvergi að vera á guðs grænni jörðu, a. m. k: ekki hér á landi. Og þessu trúðu að minsta kosti margir flokksbræður þeirra í hjartans einfeldni. Lítið til ísafjarðar! var stöðugl viðkvæðið, er þeir vildu sanna ágæti stjórnar sinnar og stefnu. Og bolsarnir hérna sögðu fólkinu frá eymdinni og fram- kvæmdaleysinu í Reykjavík, þar sem ihaldið stjórnaði. Já, mikill var sá munur. Skýrslan batl cnda á þessar velsældar framfaraauglýsingar héð- an. Þær gengu ekki i fólkið, eftir að skýrslan birtist.þrátt fyrir iöngu- vaðleysu Hagalins og hringanóru vaðleysu Hannibals. Spilaborgin fauk sem fis fyrir vindi, og fær aldrei dýrð sína aftur. Þess vegna er nú leitað tii at- vinnumálaráðuneytisins, sem þeir vona að fá skipað að sinni vild næstu daga eða svo. En grínið í leiknum er ekki búið. Samkvæmt ákvæðum í er- indisbréfi bæjarstjóra þarf 2/B at- kvæða til þess að segja bæjar- stjóra upp stöðu sinni, en bæjar- stjórn er alveg einráð um þá ákvörðun. Það er því ekki sýnt að atvinnumálaráðaneytið geti neitt hjálpað þeim, nema það brjóti áður staðfest ákvæði. Má vera að þeir hengi vonarhatt sinn á þann snaga, en að óreyndu verða atvinnumálaráðaneytinu ekki gerðar getsakir í þá átt. Afstaðan er hreint pólitisk, sagði Halldór. En bæjarfulltrúarnir eru ckki kosnir sem fiokksmenh i bæjarstjórnina. Þeir eiga að liía á hag og nauðsyn bæjarfélagsins á undan sínum flokkslegu sjónar miðum. Hér hafa á þessu timabili, sem leikurinn hefir staðið um van- traustið, legið iyrir aðkallandi nauðsynjamál seni ur þarf að bæta. og þá fyrst og fremst fjár- hagur bæjarins, sem bæjarstjóri reifaði með skýrslu sinni, í stað þess að bæjarstjórn geri einhuga tilraunir til umbóla á þessu höf- uðmáli, er tímanum eytt I að reka flokkslega pólitík innan bæjar- stjórnar — og nota sér meirihluta sinn lil þess að koina fram póli- tlskum hefndum á andstæöingum sfnum. Einar Stefánsson skipstjóri á „Dctlifoss“ varð 5U ára þann 9. þ. m. Einar var ungur er hann byrj- aði að stunda sjó hér á landi, en gekk síðan á stýrimannaskól- ann í Reykjavik og tók þaðan próf er hann var 18 ára að aldri. Sigldi hann síðan um hríð með erlendum skipum í utanlandssigl- ingum, þar til hann fór á stýri- mannaskólann I Marstal og lauk þar 1. og 2. hluta stýrimannaprófi. Eftir það sigldi hanti enn um hrið með erlendum skipum en þá sem 3. og 2. stýrimaður á hinum stóru úthafsförum Dana. Til ísa- fjarðar kom Einar hingað fyrst sem stýrimaður á gufuskipinu „Á. Ásgeirsson" og hefir siglthérvið land siðan. Hefir hann siglt á skipum Eim- skipafélags íslands slðan það var stofnað; fyrst sem 2. stýrimaður á „Gullfoss" og síðan 1. stýri- maður á „Lagarfoss“. Eftir það tók hann við skipstjórastöðunni á „Sterling" og var með það í strandferðum allan ársins hring I mörg ár. Síðan varð hann skipstjóri á „Goðafoss" og nú á „Dettifoss". Einar er alþektur fyrir dugnað sinn og sjómensku og má óhætt Innlendur idnaður. Það er ekki lítilsvirði sem iðn- aðurinn gefur nú Reykjavlk í skött- um og margskonar atvinnu, og á Akureyri gætir þessa einnig töluvert. Fátt væri mikilsverðara fyrir ísafjörð en að hér gæti risið upp þroskavænlegur iðnaður til auk- innar atvinnu. Eru hér að mörgu sérstök skilyrði til fiskiiðnaðar, sem ætti að geta veitt mörgu fólki atvinnu. Innlendi iðnaðurinn er meira virði fyrir þjóðina en alment er gert sér grein fyrir — einkum er iðnaður f sambandi við útflutnings- vörur okkar sjálfsagður. Hann skapar hærra markaðsverð fyrir vöruna og tryggir þar með hag- stæðari verzlunarjöfnuð — og hann veitir stöðugri atvinnu en annar atvinnurekstur. Það er því sjálfsögð stefna, að styrkja og efla sem mest slíkan iðnað. Mætti svo fara, ef vel er áhaldið, að hann gæti bjargað betur en nokkuð annað. Til þess að sýna íramleiðslu ýmislegs innlends iðnaðar skal hér birt skýrsla um magn þess iðnaðar, sem toliskyldur er, eins og framleiðslan hefir verið síðustu 5 árin: 1929 1930 1931 1932 1933 Óáteng vin . . . . . Mrar 287.n 918.5 1 280.5 2 664-5 3 060 Öl 543 454.5 672 296.5 642 431.5 494 491 436 317 Ávaxtasati .... 44 620.r, 44 506 42 412 40 749 47 403.5 Gosdrykkir . . . 87 600 111 716.5 95 853 103 023 111713 Kaffibætir . . . . 19 160 19 744.5 26 767 181 992 237 395.r, Súkkulaði, suðu. . . . 4 427 3 858.5 3 413-5 22 977 51 112.5 Átsúkkulaði . . . 387.ri 322 100.5 1)6 646 Brjóslsykur . . . . . — 52 101.s 61 208.5 42 860 41 208.5 51 997.5 Konfekt 5 207.5 7 010.5 4 243.5 6 193 10 124 Karainelliir , . . 7 629 12 119 10 371.5 10 432 12915 Taflau greinir ekki um verð- mæli varanna, heldur aðeins magn. Auk þess starfar nú fjöldi iðnað- arfyrirtækja, sem ekki þurfa leyfis- bréf til starfrækslu sinnar eða greiöa þarf gjald at samkvæmt tolllögum. Má segja um flesl iðnaðarfyrir- tækin, að þau færist stöðugt I aukana, og sum vaxa hröðum skrefum, svo sem smjörlikisgerð, kaffibætisgerð o. fl,, en ölfram leiðsla hetur heldui mmkað tvö síðustu árin. Masonite er nú allstaðar mikið notað í þiljur, gólf, húsgögn o. fl. M ASON ITE þiljur spara pappa veggfóður og máln- ingu, á MASONITE gólf þarf enga gólfdúka. Þeír sem byggja hús eða láta smiða húsgögn ættu að skoða efni þetta og kynna sér verðið hjá okkur. Timbnrverzlnnin Björk. Allir fá beztu og ódýrustu giftingarhring- ana hjá Þórarni gullsmið. telja hann einna fremstan i hópi islenzkra farmanna. Nýtur hann og að verðleikum fulls trausts og virðingar yfirboðara sinna sem annara. Síðan Einar varð skipstjóri á skipum Eimskipafélagsins hefir hann oft haft á hendi hinar erfið- ustu og ábyrgðarmestu siglinga- leiðir og hefir nú um langt skeið starfrækt vetrarferðir félagsins tii norður- og austurlandsins, og eru slikar ferðir engum heiglum hentar eins og allir þekkja. Einar er enn i fullu fjöri og er óskandi að Eimskipafélagið og íslendingar fái enn að njóta at- orku hans um langa hrið. „Vesturland" óskar þessum á- gæta starfsmanni þjóðarinnar alira heilla f framtfðinni. Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. Frumbækur — tví- og þrí-ritunar — nýkomnar. Lækkað verð. Jónas Tómasson. Þapft meðal. Flasa í hári er inörgum til leið- inda og ama. Óbrigðult meðal, sem eyðir allri flösu á fáum dög- um hefi eg nýlega fengið. Meðalið er visindalega ransakað og hefir reynst fratnúrskarandi vel. Fæst í glösum á kr. 3,50. Umboð fyrir ísafjörð: Verzl. Kr. H. Jónssonar Brcfpokar og umbúðapappír fást hjá Hclga Guðbjartssyni. Prentstotan ísrún.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.