Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.06.1941, Blaðsíða 4

Vesturland - 21.06.1941, Blaðsíða 4
100. VESTURLAND Nykomið: Peysufataklædi. Upplilutssilki* Verzlunin Dagsbrún. Skrá um námsbókargjald á ísafirði 1941 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni dagana 21. — 28. júnf, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er tii sama tíma. Bæjarstjórinn á ísafirði, 21. júní 1941. Þopsteinn Sveinsson. TILBOÐ óskast f að máia ísafjarðarkirkju að ulan. Skal verkinu lokið fyrir 1. septembcr n. k. Tilþoðin scndist gjaldkera kirkjunnar Jónasi Tómassyni fyrir 1. júlf ri. k. og gefur hann nánari upplýsingar, SOKNARNEFNDIN. Skrá um lífeyrissjóðsgjald á ísafirði 1941 liggur frammi almenningi tii sýnis á bæjarskrifstofunni dagana 21.—28. júní, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til sama tfma. Bæjarstjórinn á ísafirði, 21. júni 1941. Þorsteinn Sveinsson. Prcnlstofan ísrún. Aðalfundur Kaupfélags tsfirdinga verður haldinn í G. T.-húsinu á ísafirði fimmtudaginn 3. júlí og hefst kl. 4 e. h. FUND AREFNI: 1. Samkvæmt félagslögum. 2. Tillögur til lagabreytinga. 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. ísaflrði, 21. júní 1941. STJÓRNIN. SKRÁ yfir hundraðsgjald útsvarsskyldra gjaldenda á ísafirði til kirkjugarðs liggur frammi gjaidendum til sýnis á skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði dagana 21. til 28. þ. m. ísafirði, 20. júní 1941. Sóknarnefndin. Athugið! Sökum þess að bæjarsljórn ísafjarðar hel'ur samþykkt nýtt form á grunnleigusámningum og fengið staðfestingu félagsmálaráðuneytisins á því með bréfi, dagsettu 4. nóvember 1040, eru allir þeir bæjárbúar, er gert bafa áður grunnleigusamninga við bæjarstjórnina eða ætla sér að l'á gerða slíka samninga, beðnir að snúa sér til undirritaðs í'yrir , 1. júlí n. k., er gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á ísalirði, 10. júní 1941. Þorsteinn Sveinsson. 20 ÞKJÁR UNNUSTUll um að hann ami y<Sur hug’ástuni, eii vill halda pví leyndu f'yrir ö'Snim. Vi?> verSum a'S haf'a j;a'S liugfast, aS J>ó Pétur sé ljörugur og glaSvær a'S upplagi j>á er hann viSkvæmur og eí'- laust tryggur j?ar sem hann tekur pví. Eg f'yrir mitt leyti er sem sagt ekki í neinum vaf'a um, aS ekkert ainia'S en éstjénileg ást sem hann ber til y'Sar hefir komið lionum í j>a?> hryggilega sálarástand, sem nú jpáir hami.“ ,,Get eg ekki féngiS aS tala viS Pét- ur í einrúmi?“ spur'öi Betty me'S titr- andi rödd. „Mig langar til j>ess a<5 gera houum jiaS skiljanleg'T, aS haim hefir alveg misskiliS mig í málefni, sem okk- ur bæSi var'Sar miklu. Fái eg aS tala viS haun í einrúmi í fimm mínútur eSa svo hefi eg beztu vonir um jiaS, aS hugarástand lians breytist skjétt til bata, og getur hami j>á skýrt y'Sur sem lækni sínum og vini frá jrví, livaS Jra'S er sem hefir komiS honum í jjetta hryggilega ástand. ‘4 „Eg skal uú fara inn til Péturs,“ mælti Miller læknir hæglátlega, „og ÞRJÁR UNNUSTUU 27 vita hvort líSau haus er jjaunig, aS eg geti leyí't honum a'S taka á méti y'Sur. Eg treysti j>ví, aS j>ér hleypiS lionum ekki í neiua skaSlega hugaræsingu. “ „tví lofa eg,“ mælti Betty. Miller læknir gekk uú burtu úr stof- unni og lagSi leiS sína upp í gestahðr- bergiS. Þegar hann kom a'S dyrunum kalla'Si hann í hvössum og skipaiidi róm: „Pótur! KastaSu reyfara-skömmiimi, sem jní ert a<S lesa, sem lengst inn und- ir rúmi<5. Legðu íspokaim vi <5 ennið á jiór og settu upp greftiunargrímuiia, sem jut svo kallai', j>ví að húii Betty er á leiðinni upp til j>ín. Vertu nú einu sinni fljótur að átta jiig og búa j>ig undir heimsóknina. “ lJað juirfti ekki að ámiiina Pétur um J>etta nenia einu siimi. Hann hlýddi skipuninni orðalaust. Á meðau að Betty var inni hjáPétri til að leiðrótta misskilninginn í mikils- verða niálinu, sem J>eim tveimur var sameiginlegt, sat Miller læknir inn á skrifstofu sinni og velti J>ví fyrir sér Nýkomið: Dakrennur. Niðurföll. Hennubönd. Ennfremur: I’akpappi. IIríluliausar. II rífusköfl. Timburverzlunin Björk. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Laugard. og sunnud, kl. 9: Barátta um líf og dauða. Tilkomumikil og hrífandi Paramont-kvikmynd, gerð eítir skáldsögu L’loyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Dorlhy Lamour. Akim Tamiroff og John Howard. Sunnudag kl. 5: Óveðursnóttin. Síðasta sinn. Aðgangur fyrir börn 50 au.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.