Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1979, Blaðsíða 14

Vesturland - 24.12.1979, Blaðsíða 14
14 y/mmm Ferðir Fagraness um hátíðarnar: DJÚPFERÐ FÖSTUDAG 21. DESEMBER DJÚPFERÐ SUNNUDAG 23. DESEMBER DJÚPFERÐ FÖSTUDAG 28. DESEMBER DJÚPFERÐ MIÐVIKUDAG. 2. JANÚAR ÉFYRIR OG EFTIR ÞESSA DAGA ERU FERÐIR SAMKVÆMT VANALEGRI ÁÆTLUN. VESTURFERÐIR RÁÐAST EINGÖNGU AF VEÐRI OG FÆRÐ, ÞVf VERÐA FERÐIR VORAR ÞANGAÐ AUGLÝSTAR JAFNÓÐUM. Djúpbáturinn hf. óskar starfsfólki sínu og viöskiptavinum, svo og öllum landsmönnum, gledilegra jóla, árs og friðar. Hf. Djúpbáturinn Sími 3155, ísafirði íshúsfélag ísfirðinga hf. ák ÍSAFIRÐI V— Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. (shúsfélag ísfirðinga hf. íSAFIRÐI EIR HF. ÍSAFIRÐI FLUCELDABAZAR Flugeldabasar Hjálparsveitar Skáta verður í Skátaheimilinu dagana 28. desember frá kl. 14:00-22:00 29. desember frá kl. 14:00-22:00 30. desember frá kl. 14:00-22:00 31. desember frá kl. 09:00-14:00 Föstudaginn 28. desember verður flugeldasýning kl.19:30 ef veður leyfir. Hjálparsveit Skáta ísafirði V, y Gjafavörur í fjölbreyttu úrvali Ótal tegundir frá þekktum framleiöendum Frönsk ilmvötn Gjafakassar Baðvörur Snyrtivörur Rakspíritus HRAFNKELL STEFÁNSSON • SiMI 3009 • PÓSTHÓLF 14 • ÍSAFIRÐI BYGGINGALÁNASJÓÐUR ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐAR Auglýsing um lán Byggingalánasjóður ísafjarðarkaupstaðar auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er sá að styrkja einstak- linga, búsetta á ísafirði, til þess að koma sér upp íbúðarhúsnæði til eigin nota. Skilyrði fyrir því að lánbeiðanda verði veitt lán er m.a. að viðkomandi íbúð fullnægi ákvæð- um Húsnæðismálastofnunar ríkisins um lánshæfni. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni hjá bæjarritara, sem veitir nánari upplýsing- ar. Umsóknir skal senda til bæjarráðs ísafjarðar, ffyrir 22. desember n.k. ísafirði, 10. des. 1979 Bæjarstjórinn ísafirði. Sýslumaöurinn í ísafjarðarsýslu Bæjarfógetinn á ísafirði LAUS STAÐA Staða innheimtufulltrúa við embætti bæjarfógetans á ísafirði og sýslu- mannsins í ísafjarðarsýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1980, og sendist umsóknir til skrifstofu bæj- arfógetans á ísafirði, Pólgötu 2. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Bæjarfógetinn á ísafiröi ísafiröi, 10. desember 1979 Þorvaröur K. Þorsteinsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.