Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 18

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 18
Margir fleiri íslenskir kennarar tóku a› flreifa sig áfram me› kennsluhætti í anda opins skóla og opinnar skólastofu, einkum er lei› á áttunda áratuginn. Má flar nefna kennara vi› Grundaskóla á Akranesi, Snælandsskóla í Kópavogi, Barnaskólann á Kópaskeri og Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans (Ingvar Sigurgeirsson, 1983; Jóhanna Einars- dóttir, Jón Gu›mundsson og Gu›rún Jónsdóttir, 1982). Þá var› Vesturbæjarskólinn í Reykjavík mjög kunnur af öflugu skólastarfi í anda opna skólans, en starfsfólk skólans lag›i fló alltaf áherslu á a› kenna starfshættina vi› sveigjanlega kennsluhætti en ekki opinn skóla (Kristín Andrésdóttir, 2005, munnleg heimild, 4. mars). Í sumum skólum voru flessir kennsluhættir bundnir vi› tiltekin stig, e›a jafnvel kennara. Miki› or› fór t.d. af kennslu Elínar G. Ólafsdóttur og samstarfsmanna hennar í Langholtsskóla í Reykjavík, en hún kenndi bæ›i ungum börnum og unglingum. Elín hefur nýlega skrifa› bók um flessa reynslu sína sem hún nefnir Nemandinn í nærmynd: Skapandi starf í fjölbreyttu umhverfi (Elín G. Ólafsdóttir, 2004). Í bók sinni lýsir Elín fleim kennsluháttum sem hún lag›i áherslu á og nefnir m.a. einstaklingsáætlanir, a› nemendur voru haf›ir me› í rá›um um nám sitt, námshópar voru blanda›ir, verkefni voru misflung, skapandi verkefni og listmenntir skipu›u stóran sess, kennarar unnu saman a› undirbúningi og kennslu, námsumhverfi var fjölbreytt, nemendur unnu á verkstæ›um, námsgreinar voru sam- flættar og flemanám í öndvegi. Í samhengi vi› fla› efni sem hér er til sko›unar er áhuga- vert a› bók Elínar er skrifu› a› undirlagi og í samvinnu vi› Ger›i G. Óskarsdóttur fræ›slustjóra í Reykjavík (Elín G. Ólafsdóttir, 2004, bls. 8). Talsmenn opna skólans á Íslandi á flessum árum sóttu rök sín gjarnan til hins almenna hluta a›alnámskrár grunnskóla sem út kom 1976 og bygg› var á grunnskólalögunum frá 1974. Hinn rau›i flrá›ur námskrárinnar var a› meginhlutverk skólans væri „a› stu›la a› alhli›a flroska, heilbrig›i og menntun hvers og eins …“ (bls. 7). Í flessari námskrá mátti t.d. lesa a› „leit nemenda sjálfra a› svörum og eigin uppgötvanir“ væri „vænleg lei› til árangurs“ (bls. 10) og a› nemendur gætu á sama tíma veri› a› glíma vi› ólík vi›fangsefni (bls. 36–40). Mælt var me› hópvinnu, fjölbreytni í vinnubrög›um, umræ›um, vettvangs- námi, áflreifanlegum vi›fangsefnum og samflættum vi›fangsefnum (bls. 19–22). Í flessari námskrá voru hin umdeildu tíu bo›or› sem svo voru köllu› og sýnist ástæ›a til a› rifja flau upp hér og hvetja lesandann til a› bera flau saman vi› áherslur fleirra sem nú halda fram einstaklingsmi›u›u námi: 1. Þa› á ekki a› skipta nemendum í bekkjardeildir eftir námsgetu e›a námsárangri. 2. Reyna ætti, innan ákve›inna marka, a› hafa nemendur á mismunandi aldursstig- um saman í hópum. 3. Kennarar eiga a› vinna saman a› skipulagningu og einnig a› framkvæmd náms- starfs misstórra og mismunandi hópa. 4. Kennarar me› sem fjölbreytilegasta hæfileika eiga a› vinna saman í starfshópum. 5. Stær› hópa nemenda og kennara á a› vera mismunandi og rá›ast af verkefnum og a›stæ›um hverju sinni. 6. Þa› á a› skipuleggja skólastarfi› flannig a› fla› sé ekki alltaf búta› ni›ur í fyrir- fram ákve›nar einingar, heldur geti líka áhugi og vinnugle›i nemenda og kennara rá›i› flví, hve kennslustundir eru langar. U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 18 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.